4.4.2008 | 08:40
Föstudagsgrín
Lögfræðingurinn og ljóskan: Lögræðingur og ljóska sitja hlið við hlið í flugvél og lögfræðingurinn stingur upp á því að þau bregði á leik á leiðinni. Ljóskan var þreytt og vildi frekar nota tímann til að sofa en lögræðingurinn var þrjóskur og nauðaði í ljóskunni. Hann útskýrir: - sko ég spyr þig spurningar og ef þú veist ekki svarið, þá borgar þú mér og öfugt.Aftur afþakkar ljóskan og reynir að sofna.En lögfræðingurinn gefst ekki upp svo hann gerir henni tilboð: Allt í lagi, í hvert skipti sem þú veist ekki svarið borgar þú mér 500 krónur en ef ég veit ekki svarið greiði ég þér 50.000 krónur. Ljóskunni líst vel á samninginn og samþykkir að taka þátt í leiknum.Lögfræðingurinn spyr: Hvað er langt frá jörðinni til tunglsins? Ljóskan þegir, teygir sig svo í budduna sína tekur úr henni 500 kall og réttir lögfræðingnum. Nú er komið að ljóskunni, sem spyr:Hvað fer upp á fjall með þrjá fætur en kemur niður með fjóra?Lögfræðingurinn horfði á hana alveg kjaftstopp. Hann tekur upp fartölvuna og fer að leita á Netinu, meilar á vin sinn en allt kemur fyrir ekki. Eftir klukkutíma eða svo játar hann sig sigraðan og borgar henni 50.000 kall. Ljóskan tók peninginn, stakk honum í budduna sína og fór að sofa.Lögfræðingurinn er nú ekki alveg sáttur við þessi málalok og hnippir í ljóskuna og krefst svars við þessari spurningu. Ljóskan snýr sér að honum, teygir sig svo í budduna sína og réttir honum 500 krónur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1535
- Frá upphafi: 1855194
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur þessi/hafðu góða helgi/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.4.2008 kl. 16:01
......
Hallgrímur Guðmundsson, 4.4.2008 kl. 21:34
góður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 5.4.2008 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.