Föstudagsgrín

Lögfrćđingurinn og ljóskan: Lögrćđingur og ljóska sitja hliđ viđ hliđ í flugvél og lögfrćđingurinn stingur upp á ţví ađ ţau bregđi á leik á leiđinni.  Ljóskan var ţreytt og vildi frekar nota tímann til ađ sofa en lögrćđingurinn var ţrjóskur og nauđađi í ljóskunni.  Hann útskýrir: - “sko ég spyr ţig spurningar og ef ţú veist ekki svariđ, ţá borgar ţú mér og öfugt”.Aftur afţakkar ljóskan og reynir ađ sofna.En lögfrćđingurinn gefst ekki upp svo hann gerir henni tilbođ: “Allt í lagi, í hvert skipti sem ţú veist ekki svariđ borgar ţú mér 500 krónur en ef ég veit ekki svariđ greiđi ég ţér 50.000 krónur”.  Ljóskunni líst vel á samninginn og samţykkir ađ taka ţátt í leiknum.Lögfrćđingurinn spyr: “Hvađ er langt frá jörđinni til tunglsins?”  Ljóskan ţegir, teygir sig svo í budduna sína tekur úr henni 500 kall og réttir lögfrćđingnum.  Nú er komiđ ađ ljóskunni, sem spyr:“Hvađ fer upp á fjall međ ţrjá fćtur en kemur niđur međ fjóra?”Lögfrćđingurinn horfđi á hana alveg kjaftstopp.  Hann tekur upp fartölvuna og fer ađ leita á Netinu, meilar á vin sinn en allt kemur fyrir ekki.  Eftir klukkutíma eđa svo játar hann sig sigrađan og borgar henni 50.000 kall.  Ljóskan tók peninginn, stakk honum í budduna sína og fór ađ sofa.Lögfrćđingurinn er nú ekki alveg sáttur viđ ţessi málalok og hnippir í ljóskuna og krefst svars viđ ţessari spurningu.  Ljóskan snýr sér ađ honum, teygir sig svo í budduna sína og réttir honum 500 krónur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Flottur ţessi/hafđu góđa helgi/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.4.2008 kl. 16:01

2 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

......

Hallgrímur Guđmundsson, 4.4.2008 kl. 21:34

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

 góđur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.4.2008 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband