8.5.2008 | 10:14
Ekki er öll vitleysan eins...
Að nota ÞYRLU við leit að manni, sem rændi nokkrum tugum þúsunda úr banka, er nú alveg til þess að kóróna þá vitleysu sem er í gangi þegar peningar eru annars vegar. Hvað skyldi vera búið að kosta miklu til í leit að þessum ógæfumanni, ég veit ekki til að svona miklu sé kostað til í leit að manni sem týnist.
![]() |
Ræninginn ófundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SEGJUM EES SAMNINGNUM UPP OG HÆTTUM ÞESSU ESB DAÐRI........
- BROTTREKSTURINN VAR ÞÁ EKKERT ANNAÐ EN "PÓLITÍSK HEFNDARAÐGER...
- ÞAÐ ER NEFNILEGA NOKKUÐ MARGT Í EFNAHAG LANDSINS SEM HEFUR ÁH...
- ER EKKI KOMIÐ NÓG????
- TIL HAMINGJU MEÐ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Í DAG NORÐMENN HEIMA EÐA A...
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 60
- Sl. sólarhring: 161
- Sl. viku: 1308
- Frá upphafi: 1886037
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 750
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dásamleg vitleysa.En eitthvað hafa stríðsleikjalúðarnir fengið "boner"yfir þessu.Okkar dýrðlega semi-hersveit á fullu að passa "lýðræðið" hahahahahaha! Annars var drengurinn bara að gera það sem okkur langar ölla að gera,þ.e að sækja peningana sem bankarnir hafa stolið af okkur. Ég styð hann og vona að hann finnist aldrei.Og ef hann finnst skal ég kaupa handa honum eins mikin bjór og hann getur drukkið!!
Haraldur Davíðsson, 8.5.2008 kl. 11:25
Ég hugsaði einmitt "ÞYRLU HVAÐ"
Hvernig dettur þeim í huga að leita að einni hræðu sem var að reyna að ræna banka með þyrlu. Held að þeir hefðu átt að spara þann aurinn.
Brynja Hjaltadóttir, 8.5.2008 kl. 23:27
Ekki sko reyna að ræna banka með þyrlu..æ þú veist hvað ég meina..hehe
Brynja Hjaltadóttir, 8.5.2008 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.