Loksins eru menn að "vakna" varðandi þungaflutninga á landi!

Það var mikið að eitthvað "vitrænt" kom frá stjórnmálamönnunum varðandi þessa þungaflutninga, sem eru að ganga frá þessu veikburða vegakerfi okkar.  Það voru mikil og stór mistök á sínum tíma þegar RÍKISSKIP var lagt af, vonandi hafa menn og konur lært af því.  Ég segi eins og Marteinn Mosdal: Eitt ríkisflutningafyrirtæki og ekkert múður.  Eins og kemur fram í meðfylgjandi frétt eru allar þjóðir að auka flutningana á sjó en þá eru Íslendingar að paufast við að flytja allt á landi.
mbl.is Strandsiglingar kall nútímans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband