Einhver stærsta hvalveiðiþjóð heims að gagnrýna hvalveiðar annarra þjóða.

Sagan um flísina og bjálkann endurtekur sig. Bandaríkjamenn drepa hvali svo þúsundum skiptir og henda hræjunum af þeim aftur í sjóinn.  Þetta eru ekki bara einhverjir hvalir heldur meðbræður Keikos (háhyrningar) sem náttúruverndarsinnum er víst sérstaklega annt um.  En ég veit ekki til að "Náttúruverndar-Ayatollarnir" séu neitt að  fetta fingur út í hvalveiðar Bandaríkjamanna þótt þeir veiði umtalsvert meira magn en Íslendingar eða u.þ.b 50 sinnum meira, sem vitað er um með vissu.
mbl.is Bandaríkin gagnrýna hrefnuveiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg held að SIGMUND ætti að teikna þetta!!!!!!/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.5.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband