Kvenþjóðin á að hanga fyrir framan sjónvarpið í sumar!!!

Í það minnsta samkvæmt auglýsingum stöðvar2 og skjás eins.  Á þessum stöðvum verður eitthvað fyrir "stelpurnar" allan sólarhringinn og ekki er annað að skilja á auglýsingunum en að "stelpurnar" þurfi að setja upp "þvaglegg" til að missa nú ekki af einum einasta dagskrárlið, það er bara verst að þær þurfa að velja aðra hvora stöðina, því varla geta þær horft á þær báðar í einu annars veit maður ekki, eru þær ekki alltaf að tala um að þær geti gert margt í einu?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Úff ég held að ég skipti um kyn ........... Þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af sjónvarpinu

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.5.2008 kl. 22:30

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt konur hljóta að kunna að meta þetta/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.5.2008 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband