Hvernig getur svona vitleysa átt sér stað?

Þessir bílar frá björgunarsveitunum eru merktir í bak og fyrir þannig að eftirlitsmenn Vegagerðarinnar komast ekki hjá því að vita hvað þeir eru að gera.  Nú ætlar Vegagerðin að láta á það reyna hvar björgunarsveitirnar standa, lagalega séð.  Það sem er alvarlegast í þessu er að enginn "veit" hver staðan er og er það hreinlega til skammar að viðkomandi ráðherra beiti sér fyrir því að björgunarsveitunum VERÐI heimilt að keyra ÖLL sín tæki og tól á litaðri olíu.  Það er alveg langt fyrir neðan allt velsæmi að svona uppákomur skuli eiga sér stað.
mbl.is Deilt um litaða olíu á björgunarsveitabílum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband