6.6.2008 | 07:18
Föstudagsgrín
Maður einn gekk inn í stórmarkað í Bandaríkjunum og spurði einn af starfsmönnunum hvort ekki væri hægt að fá hálft salathöfuð. Ungi maðurinn sem tók á móti viðskiptavininum sagði honum að ekki væri hægt að kaupa hálft salathöfuð það yrði að kaupa heilt. Viðskiptavinurinn gafst ekki upp þannig að ungi maðurinn ákvað að spyrja verslunarstjórann hvort þetta væri mögulegt. Hann gekk á bak við og sagði við verslunarstjórann: Það er eitthvert fífl þarna frammi sem vill kaupa hálft salathöfuð um leið og hann lauk setningunni sá hann að maðurinn stóð fyrir aftan hann og þá bætti hann við: og þessi herramaður fyrir aftan mig vill kaupa hinn helminginn!Verslunarstjórinn var fljótur að ná þessu og leyfði honum að selja viðskiptavininum hálft salathöfuð. Á eftir kom hann að máli við unga manninn og sagði: Okkur hérna líkar vel við starfsmenn sem geta hugsað. Hvaðan ert þú góði minn?Ég er frá Minnesota svaraði ungi maðurinn.Jæja af hverju fórstu þaðan? spurði verslunarstjórinn.Ungi maðurinn svaraði: Æ, það eru bara hórur og íshokkíspilarar í MinnesotaVirkilega sagði verslunarstjórinn undrandi konan mín er einmitt frá Minnesota!Virkilega! sagði ungi maðurinn, með hvaða liði spilar hún?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 110
- Sl. sólarhring: 526
- Sl. viku: 2279
- Frá upphafi: 1847110
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1325
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður !!
gudni.is, 6.6.2008 kl. 10:48
Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.6.2008 kl. 15:12
Heill og sæll Þessi er góður Jóhann
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.6.2008 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.