13.6.2008 | 07:01
Föstudagsgrín
Virðuleg frú gekk að prestinum og sagði honum frá vandamáli sínu: Ég á í mestu erfiðleikum með fuglana mína, ég á tvo talandi kvenpáfagauka, en þeir segja bara eina setningu Nú hvað segja þeir? Spurði presturinn.Hæ við erum vændiskonur villtu bregða á leik! Þetta er hræðilegt! hrópaði presturinn en ég held að ég hafi lausn á þessu vandamáli þínu. Komdu með páfagaukana heim til mín og ég skal kynna þá fyrir gaukunum mínum, sem ég hef kennt að biðja bænir og lesa biblíuna.Frúin varð ógurlega ánægð og strax næsta dag mætir hún með páfagaukana til prestsins, sem skellir þeim beint í búrið til karlpáfagaukanna, sem héldu á talnaböndum og báðu til Guðs. Kvenpáfagaukarnir heilsuðu hinum með virktum og sögðu: Hæ við erum vændiskonur, viltu bregða á leik?Annar karlpáfagaukurinn leit á hinn og sagði æstur: Leggðu frá þér talnabandið, bænum okkar hefur verið svarað.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 395
- Sl. sólarhring: 410
- Sl. viku: 2544
- Frá upphafi: 1837528
Annað
- Innlit í dag: 237
- Innlit sl. viku: 1449
- Gestir í dag: 205
- IP-tölur í dag: 204
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HAHAHA Góður.
Vona að trúfélagar mínir í kaþólsku kirkjunni geti hlegið að þessu. Mér finnst þeir vera einum of sárir út í Gnarr kallgreyið út af góðum húmor.
Góða helgi á þig
Einar Örn Einarsson, 13.6.2008 kl. 16:39
Sæll Jóhann, bara nokkuð góður hjá þér núna, kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 13.6.2008 kl. 23:25
Góður þessi og líklega nokkuð raunsannur.
Haraldur Bjarnason, 14.6.2008 kl. 12:31
Sæll félagi!Góður,tek undir Eyjakveðju helga Þórs
Ólafur Ragnarsson, 14.6.2008 kl. 16:52
Ps Helgi er nú skrifað með stórum staf.Og annað á þessi Helgi ekki skilið frá mér.
Kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 14.6.2008 kl. 17:05
"Föstudagsgrínið" Kom mér í gottskap á laugardegi.
Sigurður Þórðarson, 14.6.2008 kl. 23:47
Georg Eiður Arnarson, 15.6.2008 kl. 13:49
Hahahaha frábær brandari Og alveg í fullu gildi þó það sé komin sunnudagur Jóhann minn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.6.2008 kl. 14:01
Sammála EEE að Gnarr er alger snillingur í gríni. Sammála Ásthildi elskulegri og tel að þetta sé hvers dags brandari. Ég lærði nú í bernsku að maður á aldrei að biðja guð um neitt sjálfum sér til handa, þannig að ég skil það þannig að þessir biðjandi páfagaukar hafi verið að biðja guð að nota sig til góðra verka hahahaha góður, kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.6.2008 kl. 19:57
flottur/kveðja /Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.6.2008 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.