Getur verið að hvalskoðunin sé óafvitandi að fæla hvalina lengra frá landi?

Samkvæmt þessari grein eru nokkuð miklar líkur á því að þetta sé einmitt að gerast.  Það er búið að gagnrýna hvalaskoðunina þar sem sýnt er fram á að fjárhagslegur ávinningur sé mun minni en forráðamenn þeirra vilja vera láta og svo kemur þetta. Hvað næst?
mbl.is Hvalaskoðun gagnrýnd í Chile
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það á auðvitað að leggja blátt bann við þessum hvalaskoðunarferðum enda lítið varið í að sjá þessi sporðaköst.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 14:27

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

fréttin er nokkuð athygglisverð - hvað þá td með skipulagðar gönguferðir vítt og breitt um óbeislaða náttúru íslands - kanski vert að staldra aðeins við

Jón Snæbjörnsson, 24.6.2008 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband