Fólk spáir í veðrið

Ellefu manns (konur eru líka menn svo það fari ekkert á milli mála) vilja stýra þessu batteríi sem verður til við sameiningu Veðurstofunnar og Vatnamælinga Orkustofnunar.  Sameiningin á að eiga sér stað þann 1. ágúst næst komandi og á hin nýja stofnun að bera nafn Veðurstofu Íslands.  Það vekur athygli að aðeins er einn umsækjandi um starfið frá Vatnamælingum Orkustofnunar en það vekur upp spurningar um hvort men þar á bæ séu mjög ánægðir með fyrirhugaða stofnun.
mbl.is Ellefu sækja um starf veðurstofustjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband