30.7.2008 | 13:48
Svona lagað gera ekki "alvöru" veiðimenn!!!!!
Það er númer 1, 2 og 3 hjá fólki, sem stundar veiðimennsku, að ganga vel um náttúruna. Það munar engu fyrir menn að vera með poka undir girni og öngla með sér. Það EIGA ALLIR að ganga um náttúruna eins og þeir ganga um heima hjá sér, myndu menn henda sígarettustubbum, girni önglum og öðru rusli á stofugólfið heima hjá sér?
Stórhættulegt að kasta önglum og girni" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 29
- Sl. sólarhring: 485
- Sl. viku: 1811
- Frá upphafi: 1846485
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1111
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála. Ég er sjálfur veiðimaður og þetta er sorglegt að sjá. Það er heldur ekki í lagi að sleppa þessu í vatn eða á. Nýlegt dæmi um mann sem losaði tvo gæsaunga girni við Helluvatn. Þeirra beið dauðinn einn en það gladdi mig óumræðanlega að heyra þessa björgun. því miður er fámennur hópur svokallaðra veiðimanna sem skilja svona eftir sig. Það er engin afsökun að erfitt er að koma auga á þetta. Það er líka erfitt fyrir dýrin að sjá þetta. Ég tíni alltaf upp króka, flugur og girni og aðra aðskotahluti á veiðistað, bæði eftir mig og aðra og vona að viðkomandi hafi bara yfirsést þetta. Hvet alla veiðimenn og útivistafólk að gera hið sama. Takk fyrir.
Hafsteinn Elvar Jakobsson (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 14:17
Ég var nú alinn upp við stangaveiði, enda pabbi mikill laxveiðimaður. Ég man að hann lagði alltaf mikla áherslu á að skilja ekkert girni eða neitt eftir við árnar, enda eru veiðimenn með fullt af vösum á sínum vestum og ekkert mál að stinga þessu í þá. Hann var alltaf að tala um það að fuglar, sauðfé og önnur dýr væru í hættu ef þetta væri gert. Sama gilti hjá honum á grásleppuveiðunum, aldrei sett neitt af netaflækjum í sjóinn.
Haraldur Bjarnason, 30.7.2008 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.