Þótt hvalveiðar hafi verið bannaðar, þá gengur náttúran sinn vanagang...

Frá því að hvalveiðibannið tók gildi 1986 hefur orðið gríðarleg aukning "hvalreka" um allt land.  Bæði bendir þetta til mikillar fjölgunar hvala umhverfis landið og einnig bendir þetta til þess að HARÐARI barátta sé um minnkandi æti í hafinu og þeir einstaklingar sem þar fara halloka drepast einfaldlega úr hungri, svoleiðis dauði getur tekið vikur og jafnvel mánuði.  Kannski að Greenpeace og fleiri öfgasamtökum finnist það betri dauðdagi og mannúðlegri en að þeir verði veiðimönnum að bráð þar sem dauðastríðið tekur aðeins nokkrar mínútur?
mbl.is Búrhvalshræ í Ólafsfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Það er litið á okkur hlustað Jóhann, Það sveltur hálfur heimurinn og hafið er fullt af hval/þetta gæti mett alla sem svelta/ og mikið meira/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 5.8.2008 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband