Það að "þykjast" ekki vita neitt virkar nú ekki mjög traustvekjandi.

Viðtalið við hana Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, í Kastljósinu í kvöld, fer nú ekki á spjöld sögunnar fyrir það að vera upplýsandi og fræðandi, flestum spurningum svaraði hún á þá leið "að hún bara vissi það ekki" og restinni með því að fræða Helga Seljan um hvernig stjórnsýslan virkaði og svo fór hún undan í flæmingi þegar Helgi minntist á eftirlaunafrumvarpið og fór ansi nálægt því að saka Steingrím J. Sigfússon um ósannindi.  Ekki jókst álit mitt á Ingibjörgu Sólrúnu við þetta viðtal.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband