Átti að halda þessu leyndu framyfir næstu kosninar?

Það mætti ráða af yfirlýsingu Forsætisráðuneytisins.  Það átti ekki að vitnast hversu "lágkúrulega" átti að koma fram við þessa menn og það ætti að "láta" aðra en Breiðavíkurdrengina maka krókinn á þessu máli öllu.  Því þeir, sem áttu að "meta þann miska", sem hver og einn hafði orðið fyrir vegna dvalarinnar á Breiðuvík, hefðu væntanlega fengið HÆRRI greiðslur en það sem næmi miskabótum til Breiðavíkurdrengjanna.  Ef þetta eru ekki drulluvinnubrögð þá veit ég ekki hvað eru drulluvinnubrögð.
mbl.is Birt án samþykkis ráðuneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gæti ekki verið meira sammála. Skítalykt af málinu.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 12:58

2 identicon

Sorglegt ef yfirvöld ætla að hlunnfara mennina enn og aftur. Og kaupa til allskonar sérfræði aðstoð sem kemur til með að kosta meira en bæturnar. Væri ekki nær eins og þeir vilja að borga þeim vinnulaun, og málið dautt.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 13:10

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Aldrei átti ég von á neinu öðru en svona hundalógík, aldrei nokkurn tíman og hafi menn reiknað með einhverju öðru þá bara þekkja þeir ekki til í sínum heimabæ.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.9.2008 kl. 18:54

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

allt þetta orkar tvímælis,búið að ofgera þessu öllu/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 5.9.2008 kl. 01:00

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sammála nafna mínum

Haraldur Bjarnason, 5.9.2008 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband