4.11.2008 | 14:49
Hvaða tregða er þetta eiginlega??????
Ekki man ég nú betur en að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ætlaði að beita sér fyrir breytingu á eftirlaunafrumvarpinu ef hún næði kjöri. Hún náði inn í ríkisstjórn en það hefur engin breyting orðið á eftirlaunafrumvarpinu ennþá? Það er víða verið að segja upp fólki og mikið af fyrirtækjum tilkynna um launalækkanir, ekki eru neinar launalækkanir fyrirhugaðar hjá þingmönnum og ráðherrum. Það er víða verið að tilkynna um að það eigi að hagræða og draga úr rekstrarkostnaði og er þar með talinn ferða- og risnukostnaður. Ekki hefur verið tilkynnt um neinar svoleiðis ráðstafanir varðandi þingmenn og ráðherra. Ég hélt að þeir ættu að sýna gott fordæmi
![]() |
Hvað tefur eftirlaunin? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
- ENDA ENGIR GÍSLAR LENGUR Á LÍFI TIL AÐ SLEPPA....
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSL...
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 211
- Sl. sólarhring: 236
- Sl. viku: 1875
- Frá upphafi: 1913664
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 1033
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
tek hér undir hvert orð. Þau eiga auðvitað að sýna gott fordæmi, ekki seinna er strax.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.11.2008 kl. 20:27
er hun ekki að nálgast eftirlauna aldurinn ?
Jón Aðalsteinn Jónsson, 4.11.2008 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.