22.11.2008 | 08:57
Sundurlaus og villuráfandi hjörð!!!
Reyndar er ég (aldrei þessu vant) sammála Ingibjörgu Sólrúnu með það að kosningar eru alls ekki tímabærar núna, þeim sem eru við stjórn virðis ekkert veita af því að einbeita sér að fullu að fjárhagsvandaum, þeir/þau mega síst af öllu við að fara að hugsa um kosningabaráttu núna.
Stjórnarsáttmáli heyrir sögunni til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 36
- Sl. sólarhring: 485
- Sl. viku: 1818
- Frá upphafi: 1846492
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 1116
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála að okkur vanti ekki kosningabaráttu eins og er. En ríkisstjórnin og aðrir forustuaðilar í peningamálum eru ekki "Slysavarnarfélagið" eins og Ingibjörg vitnaði í í gær. Þau eru slysavaldurinn og það eru björgunarsveitirnar sem koma til hjálpar. Hvenær koma þær?
Þessi tillaga ríkisstjórnar að lækka laun sín og breyta eftirlaunum er fyrsta aðgerð sem ég sé að þeir sýni einhvern vott um að þeir beri einhverja ábyrgð á því sem gerst hefur og það eru komnir tveir mánuðir. Hingað til hefur maður aðallega séð derring og hroka. En batnandi mönnum er best að lifa, þó þetta sé ansi lítið þá er þetta í áttina.
Steinunn Aldís (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 09:22
Sammála Steinunni, en það þarf miklu meira til. Tilfæringar innan ríkisstjórnarflokkana er nauðsynleg og það hreinlega verður að skipa faglega menn í stjórn Seðlabankans. Það er einfaldlega ekki hægt að láta mann sem nýtur ekki trausts nema 10% af þjóðinni stýra þeirri stofnun og fara með þá gríðarlega fjármuni sem nú er búið að skuldbinda þjóðina til taka að láni. Það sama gildir um Fjármálaeftirlitið og það sama gildir um þá ráðherra sem helst bera ábyrgð á þessum málum þó vissulega séu allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar ábyrgir.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 22.11.2008 kl. 09:52
Þurfa ekki þessi viðrini á aþingi að leggja blessun sína yfir þessa lántöku ,fyrr en þá er lántakan ekki veitt. En það er nú víst engin hugsun til þar á bæ. Þar er bara" fylgt foringjanum" í hvert foraðið á eftir öðru.
J.Þ.A (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 10:10
Lykillinn að heill þjóðarinnar er einmitt kosningar núna strax!
corvus corax, 22.11.2008 kl. 10:39
Ég held að þanþolið fyrir þessum einstaklingum Geir og Ingibjörgu sé orðið það langt, að það sé ekki hægt að fresta því að slíta stjórnarsamtarfinu. Hins vegar tel ég að það ætti að skipa utanflokkastjórn fram á vorið. Sérfræðinga sem fólkið treystir til að lyfta okkur upp úr þessum öldudal. Þetta ráðaleysi er alveg komið nóg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2008 kl. 11:47
Eigum við ekki að láta þau klára að moka okkur upp úr skítnum, þau mokuðu honum yfir okkur. Og þetta með launalækkunina bara sýndarmennska og til að reyna að halda andlitinu. Þetta er það sem skiptir mestu máli í ruglinu.
Grétar Rögnvarsson, 22.11.2008 kl. 12:34
Ekki einu sinni þjóðstjórn dugar á svona Maffíu. Maffían á Sikiley er nú gleðileg jól hjá þessum hryðjuverkasamtökum sem stjórna þessu landi. Skyldi Davíð vita af þessu?
Jóhanna Þórkatla (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 13:21
Blessaður Jói Já það má segja að það sé sérstakt að vér séum sammála ISG annað hvort erum við að dala eða hún að vitkast. Velti því fyrir mér hvort er. Hjartanlega sammála þér Grétar þau sáu um skítinn og eiga að þrífa hann upp sjálf. Það var eitt af því sem að við lærðum á heimavistinni i Reykholti forðum daga.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 22.11.2008 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.