Besti talsmaður, sem minni hluthafar gátu fengið.....

Ekki veit ég um neinn mann, sem hefur barist jafn vel fyrir málefnum þess félags, sem hann er í forsvari fyrir eins og Vilhjálmur Bjarnason hefur gert og það í langan tíma.  Það sem meira er, hann hefur "flett" ofan af mörgum ósómanum, sem hefur átt að framkvæma, í krafti stærðar og meirihlutavalds.
mbl.is Hlutabréf seld á geðþóttaverði?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Alveg laukrétt Jóhann, Það er hinsvegar svo rosalega gölluð löggjöfin um hlutafélög að hann á erfitt um vik, það er hreinlega endalaust hægt að nauðga minnihluta í Íslenskum félögum. Svakalegur galli og okkur til hreinnar skammar, eins og svo margt.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.12.2008 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband