25.12.2008 | 21:00
Til hamingju!!!
Alltaf gott að lesa góðar fréttir. En að góða virðist ekki vera gott fréttaefni, væri ekki ráð að breyta því?
Bolungarvíkurgöng orðin 1.480 metra löng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 171
- Sl. sólarhring: 179
- Sl. viku: 2340
- Frá upphafi: 1847171
Annað
- Innlit í dag: 106
- Innlit sl. viku: 1368
- Gestir í dag: 98
- IP-tölur í dag: 98
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann.Ég skal segja mína skoðun á ´þessum göngum. Ég hef eins og vonandi flestir fullorðnir Íslendinga, ferðast aðeins um Vestfirði. Sem mér finnast vera eina af földu perlum Íslands,
Mikil þörf var á þessum göngum, útfrá hættulegum vegi sem göngin leysa af hólmi.
Og ég vil fleiri fréttir, góðar fréttir í blöðum og ljósvökum. Ekki vegna þess að við eigum að loka augum okkar fyrir því erfiða og slæma, heldur okkur til hugarhægðar, á næstu mánuðum.
Svo eru í vinnslu önnur göng, sem ég vildi að frestað væri framkvæmdum við, ef ekki kæmu þá til uppsagnir á innlendu vinnuafli.
Það eru Héðinsfjarðargöng. Þau máttu alveg bíða. Þeirra tími var ekki kominn. Víst er að Siglufjarðarvegur er illfær í skriðunum. En ég hefði frekar vilja sjá göng til Siglufjarðar yfir í Fljótin heldur en til Ólafsfjarðar.
Héðinsfjarðargöngin stytta ekkert leiðina til Reykjavíkur, fyrir íbúa Siglufjarðar. Og svo held ég að það hefði verið ódýrari framkvæmd.
En að fara í margar framkvæmdir, af þessum mælikvarða, er ekki skynsamlegt meðan spenna er á vinnumarkaðnum eins og hefur verið síðustu 5-6 ár. Það á að bíða með eins margt og hægt er, meðan svoleiðis er ásatt.
En ekki Bolungarvíkurgöngin. Vestfirðir hafa beðið nógu lengi með vegabætur!!!
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 22:29
Þrað eru liðin 30 ár síðan ég keyrði Óshlíðina en ég fagna þessum fframkvæmdum.
Sigurður Þórðarson, 25.12.2008 kl. 23:03
Sæll Jóhann, ég er sammála þér, og ég get samgleðst Bolvíkingum með þessa samgöngubót.
Kær jólakveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 26.12.2008 kl. 00:10
Ég tek undir með ykkur, sem gamall Vestfirðingur, sem oft hefur lent í grjóthríð á Óshlíðarvegi. Ég fagna sérstaklega þessum göngum og þeim öryggisþætti sem þau skapa byggðinni í Bolungarvík.
Guðbjörn Jónsson, 26.12.2008 kl. 00:34
undarleg athugasemd "Héðinsfjarðargöngin stytta ekkert leiðina til Reykjavíkur, fyrir íbúa Siglufjarðar" Er það aðalmálið? að komast til Reykjavíkur? Ekki held ég það nú því það er ágætis líf utan við 101.
Kveðja Inga
ingibjörg sigtryggsdóttir (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 03:26
Reykjavík er nú meira og stærri en 101
Og landsmenn komast nú af, án þess að komast til Siglufjarðar, ef því er að skipta. En fyrir þá Reykvíkinga sem vilja t.d. á siglufjarðarhátíðina ykkar, þá er styttara ef göngin hefðu verið yfir í Fjótin.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.