18.3.2009 | 09:40
Ætli hann hafi verið orðinn ÞREYTTUR á að bíða eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar til bjargar heimilunum??????
Ég bloggaði um það í gær að lítið færi fyrir þessari skjaldborg um hag heimilanna, sem Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J ætluðu að mynda og standa vörð um. Það eina sem þessi ríkisstjórn hefur gert er að hrekja Davíð Oddsson úr Seðlabankanum og þvert ofan í það sem þetta lið hélt þá breyttist efnahagsástandið EKKERT við þessa aðgerð og til að bíta hausinn af skömminni var Norðmaður "geymdur" á hótelherbergi í Reykjavík, á meðan Davíð væri á staðnum og þetta lið vílaði ekki fyrir sér að brjóta stjórnarskrána. Þau skötuhjúin Steingrímur J og Jóhanna hafa beint þeim TILMÆLUM til fjármálafyrirtækja að ganga EKKI HART FRAM í innheimtuaðgerðum gegn þeim sem ekki geta staðið í skilum, annað er tilmæli en tilskipun og þessi TILMÆLI eru bara virt að vettugi. Nú eru menn bara búnir að gefast upp og grípa til örþrifaráða, þeir kveikja bara í bílunum og ætli líði á löngu þar til koma fréttir af því að menn kveiki í húsunum líka? En sem betur fer á þessi ríkisstjórn ekki langan tíma eftir.
Kveikt í bíl á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 411
- Sl. viku: 2178
- Frá upphafi: 1837544
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1249
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt hugsandi fólk gat vitað, að Steingrímur J og Jóhanna ætluðu sér ekki að gera neitt annað en að reka Davíð og berja stjórnarskrárbreytingar í gegn. Þau héldu reyndar að þau gætu gert eitthvað meira, eða í það minnsta lugu því að auðtrúa lýðnum, sem hélt að þau myndu laga ástandið.
Öll stóru orðin sem formaður VG hafði uppi eru fyrir löngu orðin einn sorglegasti brandari þessa árs.
Hafsteinn (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.