Föstudagsgrín

Ljóska var að keyra í bíl er lögreglan kom og stoppaði hana út af hröðum akstri, "ökuskírteini takk" segir löggan.

"Hvað er það segir ljóskan"?....

"Svona lítið kort með mynd af þér á"

"Nú allt í lagi"segir ljóskan og hún fer að leita í veskinu sínu og finnur litla púðurdós með spegli....hún opnar hana og lítur í spegilinn og sér myndina af sér og segir.."er það þetta"? og rétti löggunni spegilinn. Löggan lítur í spegilinn(sér mynd af sjálfum sér) og segir.."Ó ég vissi ekki að þú værir lögga"!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Góður/Gleðilega páska/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 10.4.2009 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband