11.4.2009 | 20:51
Eru menn hissa??????
Fólk kemur hingað til lands og sækir um hæli sem pólitískir flóttamenn. Þetta fólk myndi sko hugsa sig um tvisvar með þetta ef það vissi um úrskurð Mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna en þar á bæ hefur verið úrskurðað að stjórnvöld á Íslandi brjóti mannréttindi á þegnum sínum með FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFINU og gera ekkert með það álit. Reiknar einhver með því að stjórnvöld sem ekki geta haft í heiðri mannréttindi á eigin um þegnum séu eitthvað hugsa um mannréttindi yfirleitt?
![]() |
Mannréttindi innantómt tal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 271
- Sl. sólarhring: 291
- Sl. viku: 1830
- Frá upphafi: 1873223
Annað
- Innlit í dag: 177
- Innlit sl. viku: 1080
- Gestir í dag: 162
- IP-tölur í dag: 162
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hissa, en ég er amk alveg jafn reiður yfir þessu fyrir því...! Það vantar samt alla meðvitund um þetta í íslenskt samfélag, fyrir stuttu vissi enginn að við geymdum flóttamenn í kytrum í Keflavík á meðan útlendingastofnun notar mánuði eða ár í að finna leiðir til að segja nei. Nú þegar fólk veit, er fyrsta viðbragð "og hvað ætlast þeir til að við gerum?" eins og bloggarinn á undan þér í röðinni skýrir bloggið sitt. Í bland við hræðslu við það óþekkta held ég að það hljóti samt að stafa af einhvers konar sektarkennd, yfir öllum þeim mönnum sem þegar hafa verið sendir héðan beina leið í dauða sinn... Þetta verður að breytast.
Halli (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 00:43
Við getum borið saman kvótakerfið og flóttamenn.
Hilmar Gunnlaugsson, 12.4.2009 kl. 01:19
-getum ekki.
Hilmar Gunnlaugsson, 12.4.2009 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.