Að sjálfsögðu ættu AUÐIR kjörseðlar að skila AUÐUM SÆTUM á Alþingi!!!!

Með því að skila auðu í kosningum er kjósandinn að senda frá sér þau skilaboð að enginn sem í boði sé uppfylli hans væntingar um stjórn landsins.  Allt útlit er fyrir að mikill fjöldi kjósenda þetta árið ætli sér að skila auðu, heyrst hafa tölur upp í allt að 20%.  Hvað væri þá táknrænna en nokkrir tómir stólar í Alþingishúsinu eftir kosningar?
mbl.is Mikilvægustu kosningarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Góð hugmynd Jóhann :)

Finnur Bárðarson, 22.4.2009 kl. 13:11

2 identicon

Góð hugmynd - en þangað til gagnast auðu atkvæðin stóru flokkunum.

Kolla (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 13:26

3 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Það er líka mikið af ógildum seðlum hverju eiga þeir að skila skemmdum stólum kannski.

Þorvaldur Guðmundsson, 22.4.2009 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband