Föstudagsgrín

Gummi, Jobbi og Steini voru að vinna við að gera við símalínur, þegar Gummi hrapar niður og deyr samstundis
þegar sjúkrabíllinn kemur segir Steini við Jobba:
"Vá maður, einhver ætti að segja konunni hans frá þessu"
Jobbi svarar "Ég er frekar góður í að gefa slæmar fréttir ég skal fara að tala við hana"
Seinna um daginn sér Steini Jobba með kassa af bjór.
"Hvaðan  fékkstu bjórinn?"
"Konan hans Gumma gaf mér hann"
"Bíddu sagðirðu henni að maðurinn hennar sé dáinn og hún gefur þér bjór hvernig gerðist það?"
"Sko ég bankaði á dyrnar hjá henni og hún svaraði, þá sagði ég þú hlýtur að vera ekkjan hans Gumma"
Þá sagði hún að hún sé ekki ekkja og ég segi, ég skal veðja við þig kassa af bjór að þú sért ekkja. "

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi er svona frekar nasty.  Grátandi

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 09:32

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 þetta er svona nasty,/en samt má hlæja af þessum /Hafðu góða helgi Jóhann og til  hamingju með dagin /kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 1.5.2009 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband