3.5.2009 | 19:54
Er STERK starfandi ríkisstjórn í landinu núna???????
Jóhanna Sigurðardóttir minnti á þetta í sjónvarpsfréttum á RÚV í kvöld. Er konan á einhverjum sterkum lyfjum eða er hún virkilega svo veruleikafirrt að hún sjái það ekki, að á meðan vinstri flokkarnir karpa um ESB og fleiri smámál, er landið stjórnlaust? Ég hef nú ekki getað séð betur en að "flestir" ráðherrar "gömlu" ríkisstjórnarinnar taki þátt í þessu stjórnarmyndunarkarpi, sem hefur tekið ALLT OF LANGAN TÍMA, ekki stjórna þeir landinu mikið á meðan. Ef á að taka sér EINA VIKU í viðbót til þess að ná saman er ekki mikið verið að hugsa um þjóðarhag heldur hag þessara TVEGGJA stjórnmálaflokka. Gefur þessi vandræðagangur ekki fyrirheit um það sem á eftir kemur?
Ný ríkisstjórn um næstu helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 108
- Sl. sólarhring: 152
- Sl. viku: 2024
- Frá upphafi: 1855177
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1248
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna missir heilgaleikan fljótt og yfirgefur sviðið sem einn óvinsælasti stjórnmálamaður sem við höfum átt hún hefur ekki það sem til þarf til að verjast þeirri ógnarreiði sem er að rísa meðal landsmanna. Eiginlega synd en spái því að hún verði óvinsælli en Davíð þegar upp verður staðið
Jón Aðalsteinn Jónsson, 3.5.2009 kl. 20:07
Það var hálf sjokkerandi að sjá og ég tala nú ekki um að heyra hana í sjónvarpsfréttum í kvöld. Ég veit ekki hvort það var af reiði eða hvort hún var sjokkeruð yfir ástandi heimilanna og getuleysi hennar sjálfrar að hún mátti vart mæla án þess að rödd hennar titraði og hún átti í erfiðleikum með að tjá hótanir sýnar í garð þeirra sem ekki geta borgað af lánum sínum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 3.5.2009 kl. 20:39
Jóhanna og Gylfi geta hótað okkur eins og þeim sýnist! Látum þau mæta okkur á Austurvelli ef þau þora! Jóhanna og Steingrímur eru langt komin með að svíkja okkur um allt sem þau lofuðu fyrir örfáum dögum ...kortér fyrir kosningar! Gagnsæi hvað? Standa vörð um heimilin hvað? Uppræta spillingu hvað? Það er ótrúlegt að það eigi ekkert að gera í málunum annað en að bíða eina viku enn ...eða tvær ...eða þrjár! Svo fullyrðir Jóhanna í fjölmiðlum í dag að það sé búið að gera fullt af hlutum fyrir heimilin og launafólk en það eigi bara eftir að koma í ljós! Hverslags helvítis þvaður er þetta í henni? Það er ótrúlega stutt á milli ástar og haturs ...og Jóhanna hefur notið ástar þjóðarinnar um hríð, en nú er þolinmæði almennings þrotin!
corvus corax, 3.5.2009 kl. 21:35
Jóhanna hefur alltaf verið reið/aldrei annað,og man maður hana frá fyrstu tíð/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.5.2009 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.