26.6.2009 | 11:42
FALLINN ENGILL!!!!?????!!!!!!
Oft hef ég vellt því fyrir mér og aldrei komist að neinni niðurstöðu, hvernig stendur eiginlega á því, að fólk verður að einhverjum dýrlingum og verður svo gott við það eitt að deyja? Þessi virðist ætla að verða raunin með Michael Jackson, ekki dettur mér í hug að bera á móti því að maðurinn VAR hreinn snillingur á sínu sviði fyrir 30 árum og þá komst enginn með tærnar þar sem hann hafði hælana en það má segja að síðustu 20 - 25 árin hafi hann lifað á fornri frægð og einkum var hann þekktur fyrir furðuleg uppátæki sín og skrítið líferni sitt og nokkuð oft "rataði" hann á síður slúðurblaðanna. Hann reyndi nokkuð oft að endurheimta fyrri frægð en tókst ekki, hann var að undirbúa eina slíka er hann lést. Það er nokkuð öruggt að fallinn er frá maður sem skilur eftir sig stór spor í poppsögunni en ég skrifa ekki undir það að það sé mikill harmur og veröldin sé ekki söm og áður.
![]() |
Jackson í 15 efstu sætunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
- EIGA MENN EITTHVAÐ ERFITT MEÐ AÐ SKILJA ÞAÐ AÐ ÞAÐ ER EKKERT ...
- HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ FRÉTTA AF ÞESSU "FÆRANLEGA" SJÚKRAHÚSI...
- VIÐHALD VEGAKERFISINS (EÐA ÞAÐ VÆRI NÆR AÐ TALA UM VIÐHALDSLE...
- VIRÐUM ÍSLENSKU STJÓRNARSKRÁNA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 4
- Sl. sólarhring: 298
- Sl. viku: 1647
- Frá upphafi: 1871695
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 924
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér Jóhann. Maðurinn var algjör snillingur þegar kom að tónlist. Ég man þegar Thriller platan kom út, þá fór ég nokkuð margar ferðir í plötubúðina til þess að eignast Thriller. En hann var eins og margir snillingar, stórfurðulegur. En það kemur aldrei annar Michael Jackson.
Gummi (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 12:56
Nákvæmlega, sömu fjölmiðlamenn og smjöttuðu a meintu barnaníð hans eru nú með grátstafina í kverkunum og tala um mikinn missi.
Tóti (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.