29.6.2009 | 11:21
Mánudagsgrín frá ríkisstjórninni!!!???!!!!
Þessar "ráðstafanir í ríkisfjármálunum" sem, ríkisstjórn heilagrar Jóhönnu og Steingríms Joð, var að kynna er hreinn og beinn brandari út í gegn. Ég man nú ekki betur en það hafi verið sagt að það ætti að hlífa þeim tekjulágu en ég get ekki séð að það sé nein viðleitni í þá átt í þessum tillögum nema síður sé. T.d er talað um "tímabundna" hækkun á fjármagnstekjuskatti umfram 250.000, síðan hvenær eru 250.000 árstekjur háar? Kannski er einhver ellilífeyrisþegi búinn að nurla saman 5.500.000 í gegnum tíðina og vegna þess að hann hefur verið svo forsjáll að spara til "mögru áranna" ákveður Steingrímur Joð að refsa honum og hirða meira af honum í ríkiskassann. Sykurskatturinn kemur bar til með að renna beint út í verðlagið og gerir stöðu Íslensks atvinnulífs enn verri en nú þegar er orðið, sama má segja um HÆKKUN tryggingagjalds. Það eina sem ég sé jákvætt við þessar "ráðstafanir í ríkisfjármálunum" er að það á að taka á fæðingarorlofsmálunum, en þó eru þessar ráðstafanir allt of litla, að mínu mati, afnema hefði átt fæðingarorlof feðra með öllu, enda stofnast ENGIN tilfynningatengsl milli föður og barns þessa fyrstu mánuði, þess í stað hefði átt að lengja fæðingarorlof móður í 12 mánuði. Með öðrum orðum; samkvæmt þessu LÆKKA öll laun og bætur en öll útgjöld HÆKKA. Þetta er DRAUMALANDIÐ í hnotskurn.
![]() |
Erfitt en óumflýjanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB...
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 150
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 2096
- Frá upphafi: 1876463
Annað
- Innlit í dag: 103
- Innlit sl. viku: 1235
- Gestir í dag: 97
- IP-tölur í dag: 94
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð hjálpi þjóðinni ef þetta verður útkoman varðandi að samþykkja ÍCESLAVE á þinginu,allir þessir ríkisstjórnar þingmenn og útrásarvíkingar eiga að vera réttdræpir hvar sem næst í þetta hyski sem ætlar að setja heimilin og þjóðina á hliðina.
Marteinn Unnar Heiðarsson, 29.6.2009 kl. 12:26
Þetta eru vinstri villa og ekki við öðru að búast þarna,Hver er Jafnaðarmennskan nú!!!/kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 29.6.2009 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.