Föstudagsgrín

 

Ungur maður sem réð sig sem leiðbeinanda í gagnfræðaskóla var orðinn ansi þreyttur á nemendum sínum eftir fyrstu vikuna.

Í einum tímanum, þegar honum þótti börnin sína takmarkaða færni, sagði hann: „Mig langar að biðja alla þá sem eru heimskir að standa upp." Enginn stóð upp og eftir mínútu þögn sagði leiðbeinandinn: „Hvað er að ske, eruð þið öll vitringar?" Þá stóð einn ungur piltur upp og kennarinn spurði: „Svo þú telur þig heimskan?" Drengurinn svaraði:

 „Nei, ég bara vorkenndi þér að standa þarna einn."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

HAHAHAHAHHAHAHAHAHHAHAHA,góður þessi,hahahahahaahahahahahahahah. kær kveðja. konungur þjóðveganna.

Jóhannes Guðnason, 10.7.2009 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband