31.7.2009 | 05:41
Föstudagsgrín
Íslensk hjón röltu inn á málverkasýningu í Glasgow. Þau staðnæmdust við eitt málverkanna sem þau botnuðu ekkert í. Verkið sýndi þrjá kolsvarta og kviknakta menn sitjandi á bekk í almenningsgarði. Það sem vakti mesta undrun þeirra var, að maðurinn í miðjunni var með bleikt typpi en typpin á hinum tveimur voru svört.
Safnvörður veitti hjónunum athygli og gerði sér grein fyrir því að þau voru að velta fyrir sér merkingu verksins. Hann hélt næstum kortersfyrirlestur um hvernig verkið endurspeglaði ofuráherslu á hinn kynferðislega þátt í lífi og umhverfi svarta kynstofnsins í hvítu samfélagi. Og bætti því við að sá bleiki" væri jafnframt um sérstöðu hommans á meðal karlmanna.
Þegar safnvörðurinn hafði lokið tölunni og snúið sér að öðrum sýningargestum, gaf Skoskur maður sig á tal við hjónin og spurði hvort þau vildu vita hvað þetta verk táknaði?
Þau spurðu hvers vegna hann ætti að geta skýrt það betur en safnvörðurinn?
-Vegna þess að ég er höfundur verksins" sagði maðurinn Í raun og veru eru þetta ekki svertingjar! Þetta eru einfaldlega þrír Skoskir kolanámumenn. Eini munurinn á þeim er sá að þessi í miðjunni skrapp heim í matartímanum".
Nú eru föstudagsgrínin orðin 104 talsins og það þýðir að ég er búinn að halda þessu gangandi í 2 ár og það þýðir einnig að framvegis verður þetta ekki lengur fastur liður hjá mér. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum sem hafa lagt það á sig að lesa þetta og vona að þeir hafi haft gaman af (til þess var nú leikurinn gerður). Ekki er ég nú alveg hættur því ég kem nú til með að lauma" inn einu og einu föstudagsgríni eftir því hvernig ég finn mér tíma til.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 205
- Sl. sólarhring: 357
- Sl. viku: 2354
- Frá upphafi: 1837338
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 1338
- Gestir í dag: 118
- IP-tölur í dag: 117
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður, en ég verð að segja að þessi brandari á heilmikið sammerkt með pólitíkinni svo grátbroslegt sem það nú er.
En ég á eftir að sakna þessara ljósu stunda Jóhann minn. Takk fyrir þær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.7.2009 kl. 08:42
svo flottur Jóhann að það hálfa væri nóg/maður mun sakna brandarana en komdu með ein og einn það gleður mannsins hjarta i Þessu dapra heimi !!!!/Kveðja og þakklæti og haf'u góða helgi /Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 31.7.2009 kl. 11:44
Góður!
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.7.2009 kl. 12:42
Góður þessi Jóhann . Vonandi hættir þú ekki alveg með föstudagsgrínið . Það er alltaf gaman að lesa þessa skemmtilegu brandara sem þú setur inn á Föstudögum. Maður er kannski ekki nógu duglegur að setja inn athugasemdir þegar maður fer inn á síður bloggvina , en síðan þín er ein af þeim sem ég fer inná reglulega.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.7.2009 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.