17.10.2009 | 06:52
ÆTLI TAKIST LOSA "ALÞJÓÐAHVEIÐIRÁÐIÐ" ÚR KLÓNUM Á GREENPEACE???
Eins og þeir vita sem hafa eitthvað fylgst með þessum málum hefur Alþjóðahvalveiðiráðið verið HERTEKIÐ af Greenpeace og öðrum öfgaumhverfisverndarsamtökum og verið algjörlega undir þeirra stjórn síðustu þrjá áratugina, svo slæmt hefur ástandið verið að "ráðið" hefur breist í Alþjóðahvalverndarráðið sem EKKI átti að verða hlutverk þess við stofnum þess. Þessi öfgasamtök hafa ala tíð barist hatrammlega gegn hvalveiðum og eru alveg föst í þeim rökum sem voru góð og gild á sjöunda og áttunda áratugnum, þess efnis að hvalir væru í útrýmingarhættu. Það fékkst í gegn 1986 alþjóðlegt bann við hvalveiðum. Nú hefur hvalveiðibannið staðið yfir í 23 ár rúm með þeim afleiðingum að GRÍÐARLEG fjölgun hefur orðið á ÖLLUM hvölum flestir sem eru með eitthvað á milli eyrnanna sjá að það verður að grípa til einhverra aðgerða ef ekki á illa að fara og fyrsta leiðin er að ná Alþjóðahvalveiðiráðinu aftur úr höndum þessara öfgasamtaka og gera það starfhæft á ný þannig að það geti sinnt hlutverki sínu. Nú um stundir er mikið gert úr því að sá matur sem við borðum sé af skepnum sem eru ekki aldar upp við "ómannúðlegar" aðstæður og ekki um neina "þvingun" af neinu tægi að ræða, ég fæ ekki betur séð en að hvalurinn uppfylli þessi skilyrði mjög vel og þarna sé um að ræða ekta VILLIBRÁÐ, hvalurinn lifir og elst upp algjörlega frjáls, ég veit ekki til þess að dýr verði að éta lyng til að teljast villibráð...
Miðar í rétta átt hjá Alþjóðahvalveiðiráðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
- ÞANNIG ER ÞAÐ BARA EF MENN STANDA SIG EKKI ÞÁ ERU ÞEIR LÁTNIR...
- NÚ, ER EVRAN EKKI SVO "STÖÐUGUR GJALDMIÐILL"????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 3
- Sl. sólarhring: 346
- Sl. viku: 2208
- Frá upphafi: 1831742
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1504
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er lítil von á úrbótum. En því miður er enn minni von á aðþessi ríkisstjórn standi á rétti Íslendinga.
Sigurður Þórðarson, 17.10.2009 kl. 08:55
Sammála þessu.
ThoR-E, 17.10.2009 kl. 14:02
100% sammála
Einar Sigurðsson (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 17:13
margir góðir punktar í þessu hjá þér félagi Það er sennilega það ómannúðlegasta sem almættinnu datt í hug þegar það skapaði okkur að láta okkur þurfa að éta. Skildi það annars vefjast fyrir ljóni sem hleypur eftir antilópu hvort að hún hafi hlotið mannúðlegt uppeldi. Sennilega sér það bara steik enda ekki margir grænfriðungar í hópi ljóna held ég.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 17.10.2009 kl. 17:19
Heill og sæll Jóhann, góður pistill hjá þér og ég er sammála.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 17.10.2009 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.