30.10.2009 | 10:07
Föstudagsgrín
Ungt fólk var, af sitthvoru kyni, bjó á sitthvorum bænum í Skagafirði. Það var stutt á milli bæjanna og eins og gengur og gerist þá var þetta unga fólk að dragasig saman". En það var einn galli á gjöf Njarðar, þetta átti að fara leynt en í sveitinni var símkerfi upp á gamla" mátann eða sveitasíminn eins og við þekkjum sem erum komin um og yfir fertugt. Til þess að engan grunaði neitt gerðu þau með sér samkomulag, að þegar þau mæltu sér mót til að fara í rúmið þá töluðu þau um það í símann að TAKA Í SPIL" eða TAKA SLAG".
Eitt sinn hringdi strákurinn og stakk upp á því að þau hittust til að taka í spil. Stelpan sagðist ekki vera í stuði" og þar með lauk símtalinu. Hún fór svo eitthvað að dútla en fór svo að hugsa að hún hefði nú verið svolítið fljótfær og hringdi í strákinn og sagði að sér hefði snúist hugur það væri ekkert að því að taka að minnsta kosti einn slag.
Nei það gengur ekki" sagði þá strákurinn Ég var að LEGGJA KAPAL".
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 18
- Sl. sólarhring: 207
- Sl. viku: 1179
- Frá upphafi: 1882186
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 743
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe góður
Jón Snæbjörnsson, 30.10.2009 kl. 10:54
Haraldur Haraldsson, 30.10.2009 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.