6.11.2009 | 21:52
ÞEIR ERU SPAUGARAR HJÁ HAFRÓ........
En það er nú alveg óþarfi að bera svona algjöra þvælu fyrir landsmenn eins og þeir gera þarna. Ef við höldum okkur við að ráðlegt sé að veiða 20% af stofninum, þá er stofnstærðin ekki nema um 200.000 tonn en af þessum 200.000 tonnum telja snillingarnir hjá HAFRÓ að 80.000 tonn af síld drepist vegna sýkingarinnar en það má aðeins veiða 40.000 tonn. Þessa hundalógík get ég ekki með nokkru móti skilið. Ef við gefum okkur að 50% þeirrar síldar sem veiðist á vertíðinni verði ósýkt, VERÐA ÞAÐ UM 60.000 TONN AF SÍLD SEM DREPST og verður engum til gagns, hún bara drepst og sýkingin á, að öllum líkindum, greiðari aðgang að ósýktri síld. Hvað er eiginlega í gangi þarna í glerbúrinu við Skúlagötuna?
40.000 tonna síldarkvóti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 104
- Sl. sólarhring: 216
- Sl. viku: 2020
- Frá upphafi: 1855173
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þegar maður les eitthvað eftir hafró, þá hugsa ég alltaf til þess þegar síldin gekk fyrst inn í Grundarfjörð. þá sögðu þeir "nei" það væri ekki svona mikil síld til á öllum íslands miðum, hvað þá samankomna á einum stað.
Fannar frá Rifi, 6.11.2009 kl. 23:12
Það má gagnrýna allt og ekkert, lítið vandamál að gagnrýna Hafró sem samkvæmt mörgum veður villu og svima.
Aftur á móti þá er þetta samt sem áður einfaldur hlutfallareikningur. Ef 40% drepast þá drepast 40% burt séð frá veiðum og stofnstærð. Þessi 80 þúsund tonn sem þú nefnir og eiga að drepast eru ekki 40 þúsund tonnin sem eiga að veiðast. Það eru "einungis" 10 þúsund tonn af þessum 40 sem eiga að drepast.
Þ.a.l. skiptir að sjálfsögðu hve mikið er veitt því það er ekki eingöngu verið að veiða síld sem drepst.
Þetta er fyrsta staðreyndin.
Önnur staðreyndin er öllu meiri og betri fyrir stofninn, því að það er ekki svo öruggt að dauðinn sé óumflýjanlegur.
Sindri Karl Sigurðsson, 6.11.2009 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.