13.11.2009 | 02:22
Föstudagsgrín
Þrjár konur hittast í saumaklúbb, ein á kærasta, önnur er trúlofuð en sú þriðja er harðgift, og búin að vera lengi. Þær eru allar sammála um að það hafi verið einhver kynlífsskortur í samböndum þeirra upp á síðkastið, kallarnir þreyttir þegar þeir koma heim úr vinnunni og lítil stemning almennt. Þær ákveða að reyna að leysa þetta vandamál og fara inn á Google og gúggla "sex crisis". Upp kemur grein eftir afar virtan bandarískan kynlífsfræðing, en í greininni er fullyrt að fátt sé betur til þess fallið að endurvekja neistann í sambandinu heldur en að klæðast níðþröngum svörtum latexgalla og koma þannig manninum á óvart þegar hann kemur úr vinnu. Í kjölfarið panta þær sér þrjá svarta latexgalla.
Í næsta saumaklúbbi ræddu þær árangurinn. Sú sem átti kærastann sagði: "Þetta er bara búið að vera með ólíkindum, kallinn hefur verið óstöðvandi síðan ég keypti þennan búning." Sú trúlofaða tók í sama streng og sagði: "Ég vissi bara ekki hvert kallinn ætlaði, við höfum meira og minna verið í rúminu síðan."
Gifta konan hafði nú aðra sögu að segja, og reyndar hafði hún bara klæðst búningnum einu sinni. Þegar hinar spurðu hana afhverju sagði hún: "Jú sko ég tróð mér í búninginn og var alveg tilbúin þegar kallinn kom heim úr vinnunni. Hann yrti hins vegar ekki á mig, henti sér bara beint upp í sófa, horfði á fréttirnar og Kastljósið og svo þegar veðurfréttirnar voru að klárast öskraði hann:
Hey Batman!! Hvað er í matinn?"
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 99
- Sl. sólarhring: 187
- Sl. viku: 1604
- Frá upphafi: 1884210
Annað
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 994
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haraldur Haraldsson, 13.11.2009 kl. 10:11
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2009 kl. 11:23
Heill og sæll Jóhann, þeir klikka ekki föstudagsbrandararnir
.
Góða helgi
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.11.2009 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.