31.12.2009 | 02:14
ALÞINGI HEFUR TALAÐ - EN FÆR ÞJÓÐIN AÐ EIGA SÍÐASTA ORÐIÐ?????????
Í kvöld varð þjóðin vitni að "dýpstu og breiðustu gjá" sem hefur myndast milli þings og þjóðar. Skyldi FORSETINN gera einhverja tilraun til að brúa þá gjá???? Í það minnsta er hann ekki alveg "óvanur" slíkri brúargerð. En jú alveg rétt þá áttu í hlut pólitískir andstæðingar forsetans en núna þegar er á ferðinni mun mikilvægara mál fyrir þjóðina, eru það pólitískir félagarforsetans sem eiga í hlut, svo ekki er ég neitt sérstaklega bjartsýnn á það að hann neiti að staðfesta Ices(L)ave-klyfjarnar. Ég fór nú að hugsa til þess að kannski væri þetta ekki alvitlaust með heilabilunina, þegar Þráinn Bertelsson steig í pontu Alþingis og fór að segja þjóðsögur. Hver var eiginlega tilgangurinn???? Hann kom ekki með neina tilvitnun í það sem var í gangi og það kom engin "punchline". Heldur maðurinn að ræðupúlt Alþingis sé rétti staðurinn til að segja sögur? Hann var búinn að finna ágætis vettvang fyrir það þar sem kvikmyndirnar voru, en mér finnst eins og hann hafi eitthvað villst af leið. SVO VAR HANN EINI STJÓRNARANDSTÆÐINGURINN SEM GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ NÝLENDUFRUMVARPINU (ICES(L)AVE. Ásmundur Einar Daðason lýsti því yfir að hann væri á móti frumvarpinu en samt greiddi hann því atkvæði sitt? Svo heldur hann að hann bæti fyrir þessi SVIK sín með því að skrifa undir áskorun til forsetans um að skrifa ekki undir frumvarpið. Svo kjósa félagar í Heimsýn þennan QUISLING sem formann sinn. Ég segi fyrir mig, þó ég sé mikill andstæðingur inngöngu Íslands í ESB mun ég ALDREI ganga í þessi samtök meðan þessi QUISLINGUR er þar innanborðs. Ég nokkuð viss um að málin, sem þingmennirnir sem þennan gjörning samþykktu, verði ekki mikið fleiri því þeir þurfi fljótlega að fara að leita sér að annari vinnu.
Alþingi samþykkti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 238
- Sl. sólarhring: 262
- Sl. viku: 2143
- Frá upphafi: 1851443
Annað
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 1382
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 115
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.