Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
2.12.2009 | 10:35
ÁTTI EKKI AÐ FÆKKA RÁÐUNEYTUM OG SAMEINA???????????
Ég man ekki betur en að það hefði verið í stjórnarsáttmálanum, en kannski hefur bara farið fyrir því eins og "SKJALDBORGINNI" sem átti að slá um heimilin og norræna velferðarkerfinu?????
![]() |
Skipuð ráðuneytisstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2009 | 17:50
Sá sem mest gagnrýndi það að ríkisábyrgð á Ices(L)ave stæðist ekki stjórnarskrána VAR EKKI kallaður á fund Fjárlaganefndar????
Hver eru eiginlega rökin fyrir þessum vinnubrögðum og er bara minnihlutinn í Fjárlaganefnd bara hunsaður?
![]() |
Stenst Icesave stjórnarskrá? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.12.2009 kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2009 | 15:06
ÞETTA VAR EKKI LENGI AÐ "VELKJAST" UM Í KERFINU!!!!!!!!!
En hvað skyldu líða mörg ÁR þar til nokkur sem bar ábyrgð á efnahagshruninu fær dóm? Er það svo stór glæpur í samanburði við efnahagshrunið og hrun bankanna að stela tveimur pökkum af nautalundum og einum "gervitittling" að það liggi lífið á að dæma í því eða ræður bara dómskerfið ekki við stærri mál???
![]() |
Í fangelsi fyrir að stela nautalundum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2009 | 12:13
ÞÁ VÆRU NÚ LANDRÁÐIN FULLKOMNUÐ!!!!!!!!
Að mínum dómi voru rökin sem Ragnar H Hall kom með í grein sinni í Morgunblaðinu í gær mjög sannfærandi. En það væri nú alveg til að kóróna þetta Ices(L)ave-kjaftæði ef kæmi á daginn að þetta bull stenst ekki stjórnarskrána og að sumarþingið hafi verið til einskis og að "ríkisstjórn fólksins" hafi verið "úti á túni" allan sinn valdaferil.
![]() |
Ræða hvort Icesave standist stjórnarskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |