Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
24.4.2009 | 15:12
Náttúruverndar-Ayatollarnir byrjaðir sitt árlega væl!!!!!!!
Kvartað undan tveimur sjávarútvegsráðherrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.4.2009 | 10:24
Föstudagsgrín
1. Mótorhjóli er sama hversu mörg hjól þú hefur átt.
2. Mótorhjólið er alltaf til í að aðrir "taki í".
3. Mótorhjól eiga ekki vinkonur og foreldra.
4. Mótorhjóli er sama þó þú horfir á önnur mótorhjól,
og skoðir mótorhjóla blöð.
5. Þú getur átt svart mótorhjól, og verið stoltur af því.
6. Vinir þínir geta fengið að prófa mótorhjólið.
7. Mótorhjóli er sama þó þú farir ekki í sturtu áður en þú sest á bak.
8. Mamma þín heldur ekki sambandi við gamla hjólið þitt.
9. Ef mótorhjólið er með hávaða og læti, drepurðu bara á því.
10. Þú getur á tvö mótorhjól í einu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.4.2009 | 22:21
Einhverjir vilja FESTA sig í fortíðinni en það ÞARF að HUGA að framtíðinni núna.....
Sigmundur Davíð spáir öðru hruni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 17:23
Hef heyrt orðið SKJALDBORG bara í öðru samhengi......
Munurinn er bara sá að þessi varð að veruleika en fólk hefur ekkert séð til þeirrar sem átti að slá um heimilin í landinu.
Ætla að slá skjaldborg um álversframkvæmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 10:39
Reynt að "moka" yfir eigin skít!!!!!
Kolbrún segir þingflokk VG ekki hafa lagst gegn olíuleit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 06:47
GLEÐILEGT SUMAR!!!!!!!
Sést til lunda í Vestmannaeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.4.2009 | 19:45
Ætlar fólk í Norðausturkjördæmi virkilega að kjósa þetta yfir sig??????
Ég trúi ekki að óreyndu að nokkur taki "sénsinn" á því að það verði hægt að koma vitinu fyrir þessa norn eða nokkuð lát geti orðið á þeim öfgum og vitleysu sem frá henni geta komið. Einhverra hluta vegna þá virðist öfgafólk sækja í þennan flokk og bara spurning hvenær út úr þessu samkrulli kemur hreinn "anarkistaflokkur".
VG gegn olíuleit á Drekasvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.4.2009 | 13:06
Að sjálfsögðu ættu AUÐIR kjörseðlar að skila AUÐUM SÆTUM á Alþingi!!!!
Mikilvægustu kosningarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.4.2009 | 10:25
Þessi SKJALDBORG VG og Samfylkingar er lágreist og ekki er hún mikil fyrirstaða!!!!!
Þörf á tafarlausum aðgerðum í þágu heimila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.4.2009 | 14:36
"DREAM ON"......
Til Evrópu með VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |