Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
8.5.2009 | 10:41
Þetta röfl truflar þá ekkert.......
![]() |
Norðmenn leiða íslensk ESB-mál hjá sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2009 | 08:03
Föstudagsgrín
Gamall maður bjó einn í Þykkvabænum. Hann langaði til þess að stinga upp kartöflugarðinn sinn, en það var mikil erfiðisvinna. Bubbi sonur hans, var sá eini sem hann hafði getað fengið til að hjálpa sér. En Bubbi var lokaður inni á Hrauninu. Gamli skrifaði honum bréf og sagði honum frá vandræðum sínum: Elsku Bubbi minn, Æ, mér líður hálf-illa, því það lítur út fyrir að ég geti ekki sett neinar kartöflur niður í garðinn þetta árið. Ég er bara að verða of gamall til þess að vera að stinga upp beðin. Ef þú værir hérna, ætti ég ekki í neinum vandræðum, því ég veit að þú mundir stinga upp beðin fyrir mig. Kær kveðja til þín, elsku sonur Pabbi. Eftir örfáa daga, fékk hann bréf frá syni sínum : Elsku Pabbi Í GUÐANNA BÆNUM, ekki stinga upp garðinn ! Ég gróf ránsfenginn og byssurnar þar ! Þinn Bubbi. Í birtingu morguninn eftir komu hópar lögregluþjóna frá embætti Ríkislögreglustjóra og Selfosslögreglunni og umbyltu öllum beðunum, en fundu hvorki þýfi né byssur. Þeir báðu gamla manninn afsökunar og hurfu á braut. Sama daginn fékk hann annað bréf frá syninum : Elsku pabbi Drífðu nú í því að setja niður kartöflurnar. Við núverandi aðstæður get ég ekki gert betur.
Þinn elskandi sonur Bubbi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.5.2009 | 14:06
Norðmaðurinn sem átti að vera "Kraftaverkamaður" en reyndist svo "Hryðjuverkamaður".
![]() |
Samtök iðnaðarins: Vaxtaákvörðunin vonbrigði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2009 | 07:40
Stendur ekki steinn yfir steini!!!!!
![]() |
Kvótakerfi ekki umbylt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.5.2009 | 06:51
Unnið gegn þjóðarhag!!!!!
![]() |
Hvalkjötvinnslan til Esju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2009 | 22:29
Ennþá "sætara" að taka titilinn í Vodafonehöllinni.........
![]() |
Haukar urðu Íslandsmeistarar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 14:13
Hvað þarf að láta sig til að stöðva þennan LEIKARASKAP?????
![]() |
Stjórnarmyndunarviðræðum haldið áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2009 | 08:39
Nægir kannski til að fullnægja eftirspurn Innanlands.....
![]() |
Þrjár útgerðir fengu hrefnuveiðileyfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
![]() |
„Viljum hafa fast land undir fótum“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.5.2009 | 19:54
Er STERK starfandi ríkisstjórn í landinu núna???????
![]() |
Ný ríkisstjórn um næstu helgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |