Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
3.9.2010 | 10:24
ER ŢETTA ENN EITT "DĆMIĐ" GEGNSĆI OG OPIN VINNUBRÖGĐ???????
Kristján Möller, fyrrverandi Samgönguráđherra, var mjög afdráttarlaus í skýringum sínum um ţađ hvernig stćđi til ađ leysa ţetta ECA-mál. Harđir LANDRÁĐAFYLKINGARMENN og fylgismenn Steingríms Jođ vilja meina ađ hann sé bara svekktur yfir ţví ađ vera "sparkađ" úr ríkisstjórninni en margir eru á ţví (og ţar á međal ég) ađ hann sé ađ segja sannleikann, sem Heilagri Jóhönnu og Steingrími Jođ, finnst óţćgilegu. Dagurinn byrjar ekki vel hjá "nýrri" ríkisstjórn og Ögmundur er strax byrjađur ţar sem frá var horfiđ.
![]() |
Aflađ gagna vegna ECA |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
2.9.2010 | 15:50
HVAR ER ŢESSI "LAGALEGA SKYLDA" SKJALFEST????????
Mér finnst ţađ eiginlega lágmark, ţegar menn kasta einhverju fram, ađ ţeir vísi til einhverra raunverulegra heimilda fyrir ţví sem ţeir eru ađ blađra, en skjóti ekki einhverju órökstuddu út í loftiđ, sem viđ nánari athugun kemur í ljós ađ ekki er neitt mark takandi á. Eina sem kemur til greina međ Ices(L)ave er ađ ţađ fari fyrir dómstóla og ţar verđi skoriđ úr í sambandi viđ ţetta mál í eitt skipti fyrir öll. "Ríkisstjórn fólksins" hefur sýnt ţađ svo um munar ađ hún er međ öllu óhćf til ađ leiđa ţetta mál til lykta.
![]() |
Íslendingar greiđi vexti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
2.9.2010 | 12:04
KOMA Á STÖĐUGLEIKA!!!!??????!!!!!!!!!!!
Einhvern tíma hefur ţetta heyrst áđur, STÖĐUGLEIKI Á ATVINNUMARKAĐI, STÖĐUGLEIKI Í EFNAHAGSLÍFINU, STÖĐUGLEIKASÁTTMÁLI, STÖĐUGLEIKA................ og allt ţetta kemur frá ÓSTÖĐUGRI RÍKISSTJÓRN..........................
![]() |
20 mál sett á oddinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
1.9.2010 | 23:02
HÚN SÝNIR AF SÉR ALVEG ÓTRÚLEGA MIKINN HROKA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
....Og nánast gefur kjósendum "fingurinn". Formađur Sjálfstćđisflokksins ćtti ađ sýna ţađ ađ einhver dugur sé í honum og hreinlega ađ banna henni ađ setjast á ţing aftur, fyrir flokkinn. Á međan útrásarţingmennirnir valsa um verđur ekki friđur. Ţeir eru nokkuđ margir ţingmennirnir sem ţurfa ađ endurskođa veru sína á ţingi.
![]() |
Sáttir viđ Steinunni Valdísi en ósáttir međ Ţorgerđi Katrínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
1.9.2010 | 08:04
ALLT SNÝST Í HÖNDUNUM Á HEILAGRI JÓHÖNNU...........................
...Hún hafđi tćkifćri til ađ losa sig viđ mesta "klúđrarann" og "spillingargemsann"í röđum ráđherra Landráđafylkingarinnaren ţess í stađ gerđi hún hann ađ Viđskiptaráđherra. Heldur hún ađ hann sé betri í ađ fara kringum sannleikann en fyrrverandi ráđherra????????
![]() |
Fjórir á leiđ úr ríkisstjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |