Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
28.10.2011 | 06:43
Föstudagsgrín
Maðurinn var til vandræða í hjónabandinu , þar sem hann var gjarn á að eltast við ungar dömur og var enn einu sinni staðinn að verki.Hann er mjög vandræðalegur og rjóður í kinnum segir viðkonuna sína:
"Þykir þér það voða leiðinlegt þegar ég eltist við ungar konur?"
"Nei,nei alls ekki." sagði konan, "Jafnvel hundar eltast við bíla en kunna svo ekkert að keyra"
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.10.2011 | 22:29
ORÐ Í TÍMA TÖLUÐ.......................................
Wolf segir krónuna reynast vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2011 | 20:19
HÚN VAR NOKKUÐ LENGI AÐ ÁTTA SIG Á ÞESSU.......................
Móta þarf nýja peningastefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2011 | 11:27
"AÐ HENGJA BAKARA FYRIR SMIÐ"...............
Vissulega er Íslenska krónan niðri í því neðsta, en staða hennar (krónunnar) er ekki tilkomið vegna hennar heldur vegna þeirra efnahagsóstjórnar, sem hefur verið hér frá lýðveldisstofnun. En hvort hún á sér viðreisnar von fer nú alveg eftir því hver viðbrögð stjórnvalda í efnahagsmálum verða. Fyrri viðbrögð þeirra vekja nú ekki hjá mér miklar vonir eða eru mér tilefni til bjartsýni.
En það er ekki einungis Íslenska krónan sem hrynur það eru allir helstu gjaldmiðlar heimsins að hrynja og hvernig stendur á að Gylfi er svo vitlaus að tala um að við eigum að leita til EVRÓPU um aðstoð í gjaldeyrismálum????? Þar sem einna mesta falllið á gjaldeyri á sér stað????? Hversu langt geta menn eiginlega gengið í innlimunar martröðinni, sem virðist hafa heltekið suma???? Það passar kannski ágætlega, að sama dag og Gylfi sendir út "neyðarkall" sitt, stendur yfir NEYÐARFUNDUR um evruna og evrusamstarfið.............
Biðja á um aðstoð vegna krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2011 | 12:26
SVIPAÐ ER UPPI Á TENINGNUM HÉR Á LANDI.....................
70,8% vilja ekki í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2011 | 07:50
EN AÐ GERA BARA ENGAR BREYTINGAR Á HÚSINU OG...............
Óvíst að fangelsið verði selt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.10.2011 | 17:03
HÚN ÞARF NÚ MEIRA EN "BRÁÐABIRGÐAVIGERÐ" TIL AÐ FÁ HAFFÆRNISKÍRTEINI
Hún verður að fara í SLIPP og þar þarf að taka við alvöru ENDURBYGGING.............................
Samfylkingin fær í flestan sjó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2011 | 20:47
"NÝI HRUNFLOKKURINN".......................................................
Ísland hefur ekki farið verst út úr kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
22.10.2011 | 12:33
TÁKNRÆN MYND.....................................
Jóhanna sjálfkjörin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2011 | 21:25
EFNIVIÐUR Í MARGA "KLÚRA" BRANDARA................
Vestmannaeyjar áfram í Útsvari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |