Bloggfærslur mánaðarins, október 2011

HÓKUS PÓKUS.........................................................

Ekki man ég alveg hver NIÐURSKURÐURINN var hjá Háskóla Íslands, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, en ætli þessi "gjöf" vegi hann upp  og eins og svo margir aðrir VELTI ÉG FYRIR MÉR HVAÐAN ÞESSIR FJÁRMUNIR VERÐI TEKNIR.  Auðvitað fagna ég auknum fjárframlögum til HÍ en hefði ekki verið nær að sleppa háskólanum við "niðurskurð" í fjárlögum og vera þá ekki með einhverja "flugeldasýningu" núna, sem ekki er vitað hvort hægt verði að standa við???? En kannski Heilög Jóhanna álíti að í háskólasamfélaginu geti leynst einhver atkvæði í komandi kosningabaráttu????????????
mbl.is Vegleg gjöf á aldarafmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞARNA ER JÚ DRAUMURINN SEM ER ORÐINN AÐ MARTRÖÐ...............................

Innlimunarsinnar keppa um það hver um annan þveran að segja að EKKERT sé að í "himnaríki" ESB og að evran sé bara að ganga í gegnum "tímabundna erfiðleika".  Þvílík afneitun sem Heilög Jóhanna, Össur og aðrir innlimunarsinnar eru í.  Ef ég man rétt þá kom fyrir nokkrum árum bíómynd sem bar nafnið: "HEAVEN CAN WAIT".  Þetta á bara prýðilega við með innlimun Íslands í ESB núna.................
mbl.is Lagarde fundar með Sarkozy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA ER ÞAÐ SEM ÍSLENSKA ÞEIR KUNNA BEST - TAPA.........

Var nokkur sem reiknaði með öðru en að þeir töpuðu þessum leik??????  Þeir voru náttúrulega að spila við eitt af betri liðunum í heiminum og það er nú ekki hægt að reikna með neinum ósköpum af þeim.  Það er náttúrulega alveg drullufúlt að tapa en þeim tókst nú að troða boltanum þrisvar í markið hjá mótherjunum og eitthvað smá kredit verða þeir nú að fá fyrir að hafa ekki gert þetta allt of auðvelt hjá stórstjörnunum...............
mbl.is Þrjú mörk gegn Portúgal en 5:3 tap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ER EKKI VERIÐ AÐ TAKA NEINA SÉNSA...................

Það er ekki orðið upp á svo marga fiska heilbrigðiskerfið, að menn reikna ekkert með því að verða í neinu standi til að halda upp á það þegar þeir útskrifast ef þeir á annað borð lifa þá dvölina af.  Mikið skil ég manninn vel...............
mbl.is Slett úr klaufunum fyrir sjúkrahúsvistina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FRIÐARVERÐLAUN NÓBELS VERÐA EKKI VEITT Í DAG.....................

Heldur verður tilkynnt um það hver hlýtur þau þetta árið, þau verða svo AFHENT 10 desember, eins og er venja og hefur verið gert undanfarin ár.  Er ekki rétt að hafa fréttirnar réttar fyrst er verið að segja þær á annað borð????????????????
mbl.is Friðarverðlaun veitt í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Þrenn hjón voru að borða á veitingastað.  Ein hjónin voru Amerísk, önnur voru Bresk og þau þriðju voru Íslensk.  Ameríski eiginmaðurinn sagði við konuna sína:

"Hand me the honey, honey" og að sjálfsögðu gerði hún það sem hann bað um.

Sá Breski sagði við konuna: „Hand me the sugar, sugar" og auðvitað gerði hún það.

Þá leit sú Íslenska á eignmanninn og sagði: „Hvernig stendur á því að þú segir aldrei neitt svona við mig?" 

Það leið smá stund en þá sagði maðurinn við hana. „Réttu mér mjólkina, beljan þín".


ÞAÐ LOGAR ALLT STAFNANNA Á MILLI Í ÞESSARI RÍKISSTJÓRN..........

Það eru ekki bara átök innan VG heldur er Landráðfylkingin alveg á ystu nöf líka og er Þessi frétt staðfesting á því.  Heilög Jóhanna hefur ekki lengur hemil á "sínu" fólki eða ætti kannski frekar að segja að rotturnar flýi sökkvandi skip.  Úr þessu getur ekki verið langt í það að "Ríkisstjórn Fólksins" springi í loft upp og landsmenn geti horft til bjartari framtíðar.................
mbl.is Félag frjálslyndra jafnaðarmanna endurreist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞESSAR TÖLUR ERU ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM............................

Maður spyr sig bara:"HVAÐAN VAR ÚRTAKIÐ EIGINLEGA TEKIÐ"?????????  Ekki fæ ég með nokkru móti séð að þessar tölur endurspegli á nokkurn hátt þá óánægju sem kraumar á meðal landsmanna með störf og aðgerðarleysi þessarar ríkisstjórnar.


mbl.is Litlar breytingar á fylgi flokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER NÚNA LOKSINS AÐ OPNAST SMÁ RIFA Í AUGUM MANNA????????????

Og kannski líka aðeins að "létta til" í hausnum á þeim líka??????  Fyrst svo "slysalega" vildi til að farið var út í þetta KLÚÐUR, sem Landeyjahöfn er, þá varð það strax deginum ljósara að Herjólfur hentaði engan vegin til verksins.  Það var vitað mál að þessi "höfn" myndi fyllast af sandi, fyrr en síðar.  Þar af leiðandi hefði eina vitið verið að fá litla farþegaferju til að vera í ferðum milli Eyja og Landeyjahafnar og að Herjólfur sinnti flutningum á stærri farartækjum og vörum, milli Eyja og Þorlákshafnar.  Síðar þegar Landeyjahöfn, verður orðin ófær fyrir skipaumferð, að notast þá við svifnökkva það gæti gengið í nokkur ár.  En nú er búið að sóa nærri tveimur árum í tómt kjaftæði og vitleysu og þar með hefur náttúrulega nýtingartími "hafnarinnar" verið styttur og að menn skuli halda það að það verði eytt fjórum til fjórum og hálfum milljarði í nýja ferju er náttúrulega alveg út í hött og það í efnahagsástandi eins og er núna.......................
mbl.is Ný Vestmannaeyjaferja kostar um 4 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐA SAMNINGSMARKMIÐ??????????????

Eru það ekki svolítið LOÐIN og TEYGJANLEG samningsmarkmið að segja að það eigi bara "AÐ NÁ SEM HAGSTÆÐUSTUM SAMNINGI VIÐ ESB FYRIR ÍSLANDS HÖND"????????  Þá getur samninganefndin sagt, um hvaða samning sem er, að hann sé góður.  Það gerði Svavar Gests í það minnsta með Ices(L)ave-samninginn, sem hann gerði.................
mbl.is Liggja samningsmarkmiðin ekki fyrir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband