Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011

ÞEIR HAFA ÞÁ GERT SÉR GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ LEIKURINN ER Í MEIRA EN 45 MÍN..

En þeir eru rosalega heppnir að "grísast" á að vinna HK sem eru sko ekkert í lakari kanntinum og ég get nú ómögulega gert að því að þeir eru bara með mun skemmtilegra lið en "litlu strákarnir úr Kaplakrikanum".  En fyrir vikið verður þetta skemmtilegra fyrir Hafnfirðinga og þá sérstaklega Haukafólk..................

KANNSKI FÁUM VIÐ HAUKA OG FH Í ÚRSLIT...............................

En FH-ingar þurfa að fara að átta sig á því að leikir í handboltanum standa yfir í 60 mínútur en ekki 45 mínútur, eins og þeir virðast hafa haldið í síðasta leik á móti Haukum.  Ef þeir gera sér grein fyrir þessu þá getur verið að þeir vinni í kvöld og fái að mæta Haukum í úrslitum.  En hvernig sem allt verður hjá þeim í kvöld þurfa þeir að hysja upp um sig brækurnar til að eiga nokkurn séns í Haukana.......................
mbl.is FH hafði betur í framlengingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERNIG STENDUR Á AÐ ATVINNUREKENDUR ERU Í STJÓRNUM LÍFEYRISSJÓÐANNA?????

Atvinnurekendur hafi komist í stjórnir lífeyrissjóðanna á FÖLSKUM forsendum, það er að segja í krafti hins svokallaða MÓTFRAMLAGS.  Þar segjast þeir greiða háar fjárhæðir á hverju ári til lífeyrissjóðanna.  En það er hinn mesti misskilningur og útúrsnúningar, þannig er mál með vexti að eitt sinn er stefndi í harðvítug átök á vinnumarkaði og atvinnurekendur töldu sig ekki geta hækkað laun beint (fremur en endranær) samdist um hið svokallaða MÓTFRAMLAG í lífeyrissjóðina.  Þannig að mótframlagið ER HLUTI AF LAUNAKJÖRUNUM LAUNAMANNSINS, SEM AFTUR Á MÓTI ÞÝÐIR AÐ ATVINNUREKENDUR GREIÐA EKKI EINA EINUSTU KRÓNU TIL LÍFEYRISSJÓÐANNA.


mbl.is Sjóðsfélagar kjósi stjórnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VERÐUR NÆSTA "HRUN" ÞEGAR SPILABORG LÍFEYRISSJÓÐANNA HRYNUR??????

Ég "skoðaði" gróflega ársreikninga nokkurra lífeyrissjóða, nokkur á aftur í tímann.  Það kom mér allverulega á óvart hversu eign erlendra verðbréfa hefur lítið minnkað eftir "fjármálahrunið" og í örfáum tilfellum hefur þessi "eign" aukist, þrátt fyrir að mikil lækkun hafi orðið á öllum mörkuðum. Svo hafa lífeyrissjóðirnir keppst við það að senda frá sér tilkynningar UM ÞAÐ HVERSU "LITLU" ÞEIR HAFI TAPAÐ við "hrunið".   Allar svoleiðis tilkynningar hljóta að vekja upp spurningar hjá fólki.  Getur verið að þarna sé um að ræða svipaða GLUGGAÚTSTILLINGU og Enron, World.com og fleiri fyrirtæki voru með í sínu bókhaldi áður en þau féllu?????  Annað sem vakti athygli mína var að þegar ég skoðaði lífeyrissjóð sjómanna, nú Gildi lífeyrissjóð, var að ég sá hvergi minnst á ERFÐAFJÁRSKATT.  Því að samkvæmt lögum sjóðsins, sem ég efast stórlega um að standist eignaréttarákvæði stjórnarskrárinnar, þá er það þannig að látist sjósfélagi þá fær maki hans einungis 60% af lífeyri hans og látist maki þá rennur ENGINN lífeyrir til ættingja, þannig að lífeyrissjóðurinn erfir sjóðsfélagann.  Sérstaklega er mikið um það í þessum lífeyrissjóði að menn falli frá án þess að eiga maka.  ÞAÐ VÆRI VERÐUGT VERKEFNI FYRIR GUNNARSSTAÐA MÓRA OG HANS PÓTINTÁTA AÐ SKOÐA ÞESSI MÁL VEL Á MEÐAN VERÐUR HÆGT AÐ NÁ EINHVERJU AF LÍFEYRISSJÓÐUNUM.  Í það minnsta hef ég aldrei heyrt um að  lífeyrissjóðirnir hafi nokkuð greitt erðafjárskatt...............

Föstudagsgrín

Það voru 3 menn sem voru að bíða á fæðingarheimilinu, en þeir biðu á ganginum spenntir, svo kom læknirinn og sagði einum þeirra að hann hafi fætt tvíbura, hann hló og sagði að hann vinni hjá fyrirtæki sem heitir 2 fyrir einn, svo leið tíminn og læknirinn kom og sagði hinum að hann hafi fengið þríbura, og hann hló að sagði að það er skrítið ég vinn hjá 3 frökkum, en þá leið yfir þann þriðja, hvað kom fyrir hann sagði læknirinn, hann vinnur hjá 10/11……

OG HVER ER SVO FRÉTTIN?????????????

Hingað til hefur það verið þannig að menn greiða VSK af ÖLLU sem þeir kaupa á netinu, þegar varan kemur til landsins, þannig að breytingin er akkúrat engin.  Ég hef keypt mikið af bókum á Amazon og nokkkrum sinnum hafa bækur ekki verið til þar og ég hef keypt þær notaðar, ég hef borgað VSK af þeim og oft hef ég staðið í póstsamskiptum við tollmiðlun vegna þess að það hefur vantað reikning með pakkanum og það hefur svo verið lagfært þannig að ég fengi viðkomandi bók.  Ég fæ bara ekki séð að þessi lagabreyting sé nokkur breyting og því síður fréttnæm að nokkru leyti.
mbl.is Engin áhrif á tollheimtuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ORÐ Í TÍMA TÖLUÐ............

En INNLIMUNARSINNAR mega ekki heyra þetta nefnt, því þeir vita sem er að ef kosið yrði núna þá væri INNLIMUNARFERLINU lokið og alveg öruggt að ekki yrði farið út í svona vitleysu á næstu árum...
mbl.is „Liggur á að komast út úr þessu endemis rugli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐ VELDUR AÐ ÞESSIR MIKLU LÝÐRÆÐISELSKENDUR.........

Vilja ekki að INNLIMUNARUMSÓKNIN fari í þjóðaratkvæði núna strax og þar verði því svarað í eitt skipti fyrir öll HVORT ÞJÓÐIN VILL ÞETTA SJÓNARSPIL EÐA EKKI????????  Getur það verið að ástæðan sé sú að þau (Össur og Heilög Jóhanna) vita það innst inni  AÐ ÞAÐ ER EKKI MEIRIHLUTI FYRIR MÁLINU???????
mbl.is Atkvæði greidd eftir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÉG SEM HÉLT AÐ ÞAÐ YRÐU BARA RAUÐ JÓL Í HAFNARFIRÐI.............

En kraftaverkin geta alveg gerst en úr þessu verður það ekki á þessu ári sem Valur vinnur leik.........
mbl.is Rauð jól í Reykjavík?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞÁ FER MÁLSTAÐUR ÍSLANDS Í VASKINN EINS OG HJÓNABANDIÐ HJÁ HEITA OG KALDA KRANANUM............

Sennilega er Utanríkisráðherra búinn að taka þá ákvörðun AÐ ÞAÐ VÆRI EKKI GOTT FYRIR INNLIMUNARUMSÓKNINA Í ESB AÐ HALDA "STÍFT" FRAMMI MÁLSTAÐ ÍSLANDS Í ÞESSU MÁLI. Betra væri að leggjast hundflatur fyrir Bretum og Hollendingum og ganga refjalaust að kröfum þeirra.  REYNSLAN HEFUR SÝNT ÞETTA....................
mbl.is Utanríkisráðuneytið í fyrirsvari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband