Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

NÚ SVERFUR TIL STÁLS.................................

Eftir þessi orð er nokkuð ljóst að, verði það úr að forsetinn hafni Ices(L)ave lll, þá er "ríkisstjórn fólksins" fallin EN Í STAÐ ÞESS AÐ VIÐURKENNA STAÐREYNDIR ERU UPPI HUGMYNDIR UM ÞAÐ AÐ NÝR "MEIRIHLUTI" Á ÞINGI, TAKI VÖLDIN Í SÍNAR HENDUR OG SÖMU HANDÓNÝTU AÐILARNIR HALDI ÁFRAM AÐ STJÓRNA, EINS OG EKKERT HAFI GERST.  Hvort þarna eru einungis á ferðinni draumórar Björns Vals (sem ég persónulega vona að sé) eða eitthvað "plott" sem er í gangi, e náttúrulega ekkert annað en hrein og klár SVIK VIÐ ÞJÓÐINA.
mbl.is Björn Valur: Icesave mál þingsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BARA SPURNING UM TÍMA!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Þarna kemur glögglega fram hvaða áhrif eru af því að fækka mönnum á flotanum.  Liður í þessu hefur verið að "flagga" skipunum út og þau hafa verið skráð í löndum þar sem minni öryggiskröfur eru gerðar, gerð er krafa um mun færri í áhöfn, í því felst einnig að mun minni kröfur eru gerðar um hæfni áhafnarinnar.  Það er skýrt tekið fram, að það skuli ÁVALLT vera MINNST tveir menn í brúnni á Íslenskum skipum.  En hvers vegna voru ekki minnst tveir menn í brúnni á Goðafossi???  Jú svarið er ósköp einfalt, SKIPIÐ VAR SKRÁÐ UNDIR "ÞÆGINDAFÁNA" OG VAR ÞVÍ EKKERT ÍSLENSKT OG ÞURFTI EKKERT AÐ FARA EFTIR ÍSLENSKUM LÖGUM OG REGLUM.  Og svo hefur þetta verið "ódýrara" fyrir útgerðina.  En hver verður "kostnaðurinn" þegar upp er staðið af þessum "sparnaði".  Nú er svo komið að ekki eitt einasta kaupskip er skráð hér á Íslandi og persónulega hefur mér alltaf fundist það svolítið undarlegt að það skuli vera heimilt að skrá skip t.d í Kanada, sem í raun er með heimahöfn í Reykjavík.  Ég ætla nú ekki að nefna nein sérstök dæmi en sennilega vita allir við hvað er átt.  Ég er ekki í minnsta vafa um það að skipstjórinn á Goðafossi, hefur verið undir gríðarlegri "pressu" frá útgerðinni (tímaáætlanir eru mjög knappar og í þeim er ekki gert ráð fyrir neinu sem getur seinkað för skipsins) það er "keyrt" áfram af mannskap sem er langt undir þörf og í þessu tilfelli hefur verið sett á fulla ferð um leið og lóðsinn var kominn frá borði, því það verður að halda tímaáætlun og skipstjórinn var einn í brúnni því allur mannskapurinn var við að ganga frá "endunum" og klára að gera "sjóklárt".

Það vekur furðu mína að reyndur sjómaður eins og Guðjón Ólafsson er, skuli þurfa að spyrja að því hvernig þetta slys gat gerst.............................


mbl.is Ekki hressir með Goðafoss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞARF OPINBERA FRIÐLÝSINGU TIL VERNDAR NÁTTÚRUNNI???

Er ekki hægt að treysta því að almennilega verði gengið um landið og auðlyndir þess án opinberrar íhlutunar?????
mbl.is Fagna friðun Langasjós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Lappa"-skemmtigarðurinn stóð ekki í lappirnar..................................

Nokkur dæmi eru um það að "óprúttnir" aðilar ætli sér að hagnast á menningu og lifnaðarháttum minnihlutahópa en sjaldnast gengið eftir.  En það verður að hafa í huga að tvær hliðar eru á málinu.  Er ekki líka eitthvað athugavert við þann aðila, sem lætur glepjast af svona löguðu????
mbl.is Lappa-skemmtigarðurinn stóð ekki undir væntingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BARA ÞAÐ SAMA Í GANGI OG HÉR Á LANDI................

Pukur og leynimakk.  Það er ekki hægt að segja, með góðri samvisku, að hér sé allt uppi á borðinu meirihlutinn er undir því...................
mbl.is Vilja ekki opna hagkerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER TIL EINHVER "GÓÐUR" STAÐUR TIL AÐ STRANDA SKIPI Á?????????

Þá eru örugglega margir menn sem vildu vita hvar sá staður er.  En að öllu gamni slepptu, þá held ég að menn mættu nú aðeins hugsa sinn gang áður en farið er að tjá sig um svona mál.  Sem betur fer hef ég ekki lent í því að stranda skipi en ég get ímyndað mér að líðan þeirra, sem verða fyrir því sé ekki góð og menn ættu nú að fara varlega í að gagnrýna þá sem hlut eiga að máli.
mbl.is Einn fallegasti staðurinn í Óslóarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKERT AÐ ÞVÍ AÐ TAKA HEILAGA JÓHÖNNU OG GUNNARSSTAÐA-MÓRA Á TAUGUM..............

Hann er svo oft búinn að lýsa því yfir að þjóðin eigi að eiga síðasta orðið í þessu máli, hann hlýtur að standa við það.  En það liggur nú ekki lífið á að kunngera ákvörðunina.
mbl.is Erfitt og flókið mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LÖNGU TÍMABÆRT...............................

Í rauninni er það alveg stórfurðulegt að Gæslan skyldi ekki hafa verið flutt um leið og Bandaríski herinn fór með allt sitt hafurtask.  Þarna eru flugskýli sem standa auð og allt húsnæði til staðar, bæði fyrir tæki og mannskap, það eina sem þarf að gera er að bæta hafnaraðstöðuna það ætti nú ekki að vera neitt mál því það virðist vera að nægir peningar séu til því sumir eru í það minnsta alveg ólmir í að greiða Ices(L)ave, þótt ekki liggi fyrir hvort við eigum að greiða eða ekki.  Og svo er náttúrulega innanlandsflugið eftir en mörgum finnst svo mikil eftirsjón af "braggadrasllinu" á Reykjavíkurflugvelli að ekki má nefna þann möguleika.
mbl.is Vilja flytja Gæsluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Villi rakari var í feikna stuði þegar Svenni vinur hans, sem var búinn að missa nokkuð af hárinu, settist í stólinn hjá honum. Rakarinn strauk yfir kollinn á Svenna og sagði:

 "Þetta er nú alveg eins viðkomu og rassinn á henni Birnu minni."

Svenni strauk yfir skallann og sagði svo:

 "Svei mér þá ef það er ekki rétt hjá þér".


HVAÐ KEMUR EVRAN AÐILDARUMSÓKN ÍSLANDS AÐ ESB VIÐ??????

Alveg er orðinn með ólíkindum málflutningur "innlimunarsinna" og ekki laust við að manni finnist að það sé farið að bera á örvæntingu hjá þeim..................
mbl.is Slæmt fyrir Ísland ef evran hrynur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband