Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

"HIGHWAY TO HELL"...................

Alveg er með ólíkindum að fylgjast með vinnubrögðum Heilagrar Jóhönnu og Gunnarsstaða-Móra í þessu máli.  Þau virðast vera í kapphlaupi við tímann við að koma landinu og þjóðinni undir yfirráð Breta og Hollendinga, gera það að þrælanýlendu og þar með að "liðka fyrir" innlimun landsins inn í ESB.  Það dettur ekki nokkrum manni í hug, sem er með fulla fimm (ekki hálf fimm eins og sumir virðast vera með og jafn vel minna) að þetta tvennt tengist ekki.  Með því að samþykkja Ices(L)ave lll samninginn er verið að setja Ísland í skuldahlekki um ókomin ár og áratugi.  Séu fjárlög síðustu ára skoðuð, þá sést það svart á hvítu að það hefur ALDREI verið sá afgangur af fjárlögum að við hefðum getað greitt brotabrot af Ices(L)ave-klafanum og eru eitthvað meiri líkur á að greiðslugetan eigi eftir að aukast eitthvað núna????  Ég er reyndar af þeirri kynslóð sem var sagt að það væri GLÆPSAMLEGT að gera samninga vitandi það að maður gæti ekki staðið við þá.  Bæði Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða-Móri eru eldri en ég en það virðist vera að þessi boðskapur hafi EKKI náð til þeirra.  Hvað sem veldur þá hafa Sjálfstæðismenn, undir forystu Bjarna Benediktssonar, farið með þeim skötuhjúum í "Bretavinnuna" (hvaða díll skyldi nú hafa verið gerður???).  Það er óþolandi fyrir landsmenn að geta átt von á því hvar og hvenær sem er að kjörnir fulltrúar þeirra á þingi, svíki allt sem þeir voru kosnir til, vegna einhverra persónulegra "hrossakaupa" og annars svínarís sem virðist viðgangast.  Ég spyr nú bara: "HVAR ER ÞETTA NÝJA ÍSLAND SEM HEILÖG JÓHANNA OG GUNNARSSTAÐA-MÓRI VORU AÐ TALA UM Í KOSNINGABARÁTTUNNI???????????  Ég get ekki séð að nokkuð hafi breyst.................... 
mbl.is Icesave á hraðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞÁ RENNUR STUNDIN UPP................................................

Fylgir Lilja sannfæringu sinni og kýs á MÓTI Ices(L)ave eða fylgir hún fyrirmælum flokksforystunnar????
mbl.is „Icesave afgreitt of hratt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ALLT REYNT TIL AÐ ÞJÓÐIN FÁI EKKI AÐ KJÓSA UM MÁLIÐ..............

Meirihlutinn veit að hann er að afgreiða málið og kemst að niðurstöðu sem er í andstöðu við vilja þjóðarinnar og þá er allt reynt til að komast hjá þjóðaratkvæðagreiðslu um máli.  FREKAR FER NÚ LÍTIÐ FYRIR LÝÐRÆÐISÁSTINNI SEM HEILÖG JÓHANNA TALAR SVO MIKIÐ UM................


mbl.is Icesave afgreitt af fjárlaganefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"BAD LOOSER"....................................

Flestir hafa algjörlega sætt sig við niðurstöðu hæstaréttar í þessu máli enda er fátt í þeirri niðurstöðu sem er umdeilanlegt.  En einstaka aðilar geta ekki sætt sig við þessa niðurstöðu og reyna að finna henni allt til foráttu sem, mögulegt og ómögulegt er.  Kannski umboðsmaður neytenda ætti að leggja meiri rækt við núverandi starf sitt en að vera að vasast í hlutum sem eru hans persónulega áhugamál??????????  Ekki virðist þjóðin leggja mikla áherslu á þetta stjórnlagaþing, eftir könnunum að dæma, þótt Heilög Jóhanna hafi lýst því yfir að meirihluti þjóðarinnar vildi stjórnlagaþing, það er alveg nýtt ef 17,2% er meirihluti einhvers.
mbl.is Endurupptöku synjað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKI ALVEG SÁ FERÐAFÉLAGI SEM MAÐUR MYNDI ÓSKA SÉR.............

En manni finnst það nú nokkuð "glannalegt" af manninum að vera með SLÖNGU í farangrinum.  Væntanlega eru nú einhverjar reglur um hvað má vera með í handfarangri (ég geri ráð fyrir að þetta hafi verið í handfarangri) en það eru jú alltaf einhverjir sem halda að reglur séu settar til að brjóta þær.  Ég verð nú að segja að ég er nú ekki meiri hetja en það að ég færi alveg í "flækju" ef ég myndi mæta svona kvikindi í lest.
mbl.is Slanga slapp í járnbrautarlest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU ÞÁ EKKI GREIÐSLUR ESB, TIL KYNNINGAR Á SAMBANDINU LÍKA MÚTUR?????

Hvað eru "MÚTUR" og hvað eru ekki "MÚTUR" kannski Mörður Árnason geti skilgreint það?????  Eru ekki skilin þarna á milli nokkuð óljós????????????????
mbl.is Segi mútur og skrifa mútur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ENGIN NÝ SANNINDI...............................

Það er enginn sem ber á móti því að Ices(L)ave lll er SKÁRRIen Ices(L)ave ll en það breytir því ekki að "samningurinn" er JAFN ÓLÖGLEGUR og áður, að því leiti hefur EKKERT BREYST................
mbl.is Samingurinn betri en sá fyrri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GRÍPANDI VIÐLAG..................

Annað var það nú ekki sem kom þessu lagi áfram, jú og að sjálfsögðu samúðin en á hún að ráða því hvert verður framlag landsins í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva?????????????  Mér er það stórlega til efs að þetta lag hefði orðið framlag okkar ef aðstæður hefðu verið aðrar???? 
mbl.is „Aftur heim“ sigraði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKI ER NÚ TRÚVERÐUGLEIKINN AÐ HRJÁ "UMHVERFIS-AYATOLLANA"....

Þeir geta ekki einu sinni komið réttum fundardagsetningum frá sér.  Hversu mikið mark ætli sé takandi á öðrum yfirlýsingum frá þeim?????????????
mbl.is Saving Iceland leiðrétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÁHYGGGJULAUST ÆVIKVÖLD????????

Það hefur ekki komið fram í  fréttaflutningi, vegna þessa máls, að það er Sjómannadagsráð sem rekur Hrafnistuheimilin, sem sagt einkarekið, en það breytir ekki því að það er gerður samningur við ríkið um reksturinn og viðkomandi ráðherra (í þessu tilfelli Velferðarráðherra Landráðafylkingarinnar) ber því ábyrgð á því hvernig þessum málum er fyrir komið.  En finnst fólki (þó það sé alveg hart Landráðfylkingarfólk) að svona mismunun sé bara allt í lagi, kennir ekki Landráðafylkingin sig við jöfnuð????


mbl.is Ráðherrar svara ekki fyrirspurn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband