Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

FORSETINN VERÐUR SÍÐASTA HALDREIPI ÞJÓÐARINNAR................

Vonandi að honum beri gæfa til að stöðva þessi ólög, sem eru í fæðingu og forða þjóðinni frá að verða skuldaþrælar Breta og Hollendinga.  Eins og mál hafa þróast á Alþingi, er ekkert annað sem kemur til greina, EN AÐ ÞJÓÐIN KJÓSI UM MÁLIÐ.  Og sennilega gera Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða-Móri sér grein fyrir því AÐ VERÐI ICES(L)AVE-SAMNINGUNUM HAFNAÐ Í ÞRIÐJA SKIPTIÐ ERU DAGAR "RÍKISSTJÓRNAR FÓLKSINS" TALDIRNú skora ég á samtökin "ÞJÓÐARHEIÐUR" að fara að undirbúa undirskriftasöfnun, til að fara fram á ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU í þessu máli og um leið verði sýnt framá að þjóðin lætur ekki bjóða sér upp á svona "HROSSAKAUPAPÓLITÍK" eins og virðist hafa átt sér stað í þessu máli á Alþingi.


mbl.is Ólga vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á AÐ KOMA Í VEG FYRIR AÐ GNARRINN SÉ AÐ BULLA UM HLUTI SEM HANN VEIT EKKERT UM?????

Þeim hjá Bezta flokknum er þá ekki alls varnað því VERRI TALSMANN EN GNARRINN GETA ÞEIR EKKI FENGIÐ...................
mbl.is Breyting á upplýsingamálum borgarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVORT ER VERRA - TIL HÆGRI SNÚ EÐA TIL VINSTRI SNÚ???????

Sjálfstæðismönnum hefur verið tíðrætt um viðsnúning Gunnarsstaða-Móra í flestum málum en er viðsnúningur hans eitthvað frábrugðinn viðsnúningi Sjálfstæðismann í Ices(L)ave-málinu??????????
mbl.is Ýta á alla takka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OG SKIPTIR ÞÁ KOSTNAÐUR ENGU MÁLI?????????????????

Þetta er kallað "raunveruleikafirring".  Það er MIKILL meirihluti landsmanna á því að stjórnlagaþing sé ekkert forgangsverkefni.................................
mbl.is Kemur ekki til greina að hætta við þingið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞARF EKKI AÐ SETJA FORMANNINN Í LYFJAPRÓF????????

Í það minnsta er hann ekki að framfylgja stefnu flokksins og hvernig í ósköpunum er hægt að túlka þann algjöra viðsnúning sem hann og meirihluti þingmann Sjálfstæðisfokksins hafa sýnt þjóðinni.  Þetta fer að nálgast Gunnarsstaða-Móra og er þá djúpt tekið í árina.................
mbl.is Gæti þurft að kanna umboð formanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AÐ SJÁLFSÖGÐU FAGNAR HANN AÐ FLEIRI KOMI Í LANDRÁÐAHÓPINN..

Og fleiri komi með honum í að vinna fyrir Breta og Hollendinga.................
mbl.is Fagnar afstöðu sjálfstæðismanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í HVERJU LIGGUR ÞESSI SANNGIRNI????????

Er hún kannski falin í því að ALDREI hefur verið skorið úr um GREIÐSLUSKYLDUÍslands í þessu efni????  Á meðan þessir hlutir eru ekki afgreiddir eru ENGIR samningar í þá veru að Íslendingar greiði Ices(L)ave-klafann "SANNGJARNIR".........................


mbl.is Telur Icesave-samninga sanngjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKI VAR ÞAÐ BÚKOLLA SEM BAULAÐI Á GNARRINN.................

Til að byrja með hélt fólk að nýtt líf myndi koma í "borgarpólitíkina" með Bezta flokknum.  Hann tók við völdum með fulltingi Landráðafylkingarinnar og til að byrja með þá gerðist ekkert nýtt, fólk sagði þá gefum þessu tíma og sjáum til hvað gerist...  Enn gerðist ekkert og fólk fór að ókyrrast, en þá varð fólk vart við smáhreyfingu tilkynnt var um gjaldskrárhækkanir og fréttir fóru að berast af því að illa gengi að berja saman fjárhagsáætlun fyrir borgina og var því borið við að fjárhagsáætluninni seinkaði vegna sumarleyfa, HALLÓ HAFA STARFSMENN BORGARINNAR ALDREI FENGIÐ SUMARFRÍ FYRR?? Loksins leit fjárhagsáætlunin dagsins ljós og brá fólki all verulega því þar var lítið annað að finna en HÆKKUN áþjónustugjöldum, niðurskurður á mest allri þjónustu á vegum borgarinnar og svo AÐ SJÁLFSÖGÐU HÆKKUN ÚTSVARS.  Nú er það komið í ljós að það sem átti bara að vera "létt" grín er orðið að "útþynntum lélegum fimmaurabrandara" og áðan þegar var verið að mótmæla niðurskurðinum til tónlistarskólanna við Ráðhúsið, var Gnarrinn eins og "skítaklessa lekandi fram af kletti" og sagði bara að "nú væru erfiðir tímar og sér þætti leitt að hafa þurft að gera þetta".  Auðvitað baulaði fólk á hann og nú loksins virðist vera að fólk átti sig áhvers konar mistök það var að gera með því að veita Bezta flokknum atkvæði sitt í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
mbl.is Sagði Besta flokkinn líkjast lítilli strákaklíku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÓVANDAÐUR FRÉTTAFLUTNINGUR...................................

Það er nú algjört lágmark að fjölmiðlar fari rétt með nöfn viðmælenda sinna, ef þeir eru nefndir á annað borð.  Hann Guðmundur Rúnar bæjarstjóri í Hafnarfirði er ÁRNASON en EKKI ARNARSSON og ég er viss um það að móðir hans myndi löðrunga viðkomandi fréttamann ef hún kæmist í tæri við hann.
mbl.is Ógæfuspor fyrir Hafnarfjörð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband