Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
10.5.2011 | 11:15
VERÐA BARA FERÐIR TIL EYJA Á HÁFLÓÐI OG Í GÓÐU VEÐRI??????

![]() |
Herjólfur siglir ekki í hádeginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2011 | 08:43
NÚ SETUR KVÓTAELÍTAN ALLT Í LÁS.......................
![]() |
Engin landsýn í sjómannadeilu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þessi maður biðst ekki afsökunar á einu eða neinu sem hann hefur látið frá sér fara. Sumir eiga sjálfsagt eftir að bera í "bætifláka" fyrir hann og segja jú að hann hafi beðið kúastofninn afsökunar á því að hafa líkt þeim við Þorgerði Katrínu. En ég veit ekki til þess að kýrnar séu mikið á Facebook svo þetta er náttúrulega bull hjá honum eins og annað sem frá honum kemur................
![]() |
Bað kýrnar afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2011 | 07:09
MIKILL MANNVINUR OG HVERS MANNS HUGLJÚFI?????
![]() |
Óstarfhæf nefnd án afsökunarbeiðni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2011 | 20:59
HVAÐ ER EIGINLEGA HÆTTULAUST?????????????

![]() |
Kaffi, kynlíf og snýtur hættuleg heilsunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2011 | 14:32
ENN OG AFTUR.....................................
![]() |
Vettel vinnur 13. sigurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2011 | 18:23
ÞETTA ÆTTI EKKI AÐ KOMA NOKKRUM HEILVITA MANNI/KONU Á ÓVART.......................................
![]() |
Horfur einna dekkstar á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2011 | 11:26
MEIRI BULLUKOLLURINN...................
![]() |
Mannfórnir færðar ef flugvöllurinn fer |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Þráinn fer hörðum orðum um Þorgerði Katrínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2011 | 06:47
Föstudagsgrín
Lítill drengur óskaði sér mjög innilega að eignast 5000 krónur, og bað til Guðs í margar vikur, án þess að nokkuð gerðist.
Að lokum ákvað hann að skrifa bréf til Guðs til að biðja um peninginn. Pósturinn fékk bréfið, sem var stílað á Guð á Íslandi", og ákvað að áframsenda bréfið á Heilaga Jóhönnu forsætisráðherra.
Heilagri Jóhönnu fannst bréfið virkilega skemmtilegt og áframsendi það á Gunnarsstaða-Móra fjármálaráðherra og bað hann að senda drengnum peninginn.
Gunnarsstaða-Móra þótti 5000 krónur alltof há upphæð fyrir lítinn dreng og ákvað að senda honum 500 krónur.
Drengurinn var afskaplega kátur með peninginn og skrifaði þakkarbréf til Guðs: Kæri Guð, þúsund þakkir fyrir peningana sem þú sendir.Ég tók samt eftir að þú sendir hann í gegnum ríkisstjórnina - og það gráðuga pakk tók 90% í skatt!"
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)