Bloggfærslur mánaðarins, september 2011

ER VERIÐ AÐ BÚA SIG UNDIR KOSNINGABARÁTTU???????????????

Miðað við öll störfin sem hafa verið í "AUGSÝN" frá því að "Ríkisstjórn Fólksins" tók við stjórnartaumunum ætti ekki að vera neitt atvinnuleysi í landinu og það þyrfti að flytja vinnuafl inn í stórum stíl, en raunin er víst eitthvað önnur.  En þrátt fyrir að fólk hafi FLÚIÐ land í stórum stíl slær ekkert á atvinnuleysið það bara eykst ef eitthvað er (en harðir fylgismenn ríkisstjórnarflokkanna vilja ekki taka tillit til þeirra sem hafa flúið land).  Hvernig væri nú að þessir amlóðar, sem "stjórna" landinu, héldu einu sinni kj...... og gerðu eitthvað af viti??????? 
mbl.is 7 þúsund ný störf í augsýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HEFÐU EKKI 63 KROSSAR VERIÐ ÁHRIFAMEIRI?????????????

En við vitum ekki fyrir hvað þeessir krossar eiga að standa.  Það getur verið að ég sjái bara ekki nógu og vel tilganginn???????????


mbl.is Krossar negldir niður við Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HANN SANNAR ÞAÐ SVO UM MUNAR, AÐ HANN ER EKKI ALVEG Í LAGI.......

Hann virðist ekki gera sér nokkra grein fyrir því, að með því að samþykkja ríkisábyrgð á Ices(L)ave, hefði ríkissjóður þurft að greiða allar kröfur Breta og Hollendinga STRAX í stað þess að þeir verði nú að bíða eftir því að skiptum í þrotabúinu sé lokið.  Svo telur þessi maður að hann og aðrir ráðherrar í "Ríkisstjórn Fólksins" séu best til þess fallin að gæta hagsmuna Íslands í þessu máli á erlendum vettvangi.  Það sést nú best á þessu viðtali...............................
mbl.is „Ekkert lengur til að deila um"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Blindur maður villist inn á kvennabar, finnur sér stól við barborðið og pantar sér glas.

Þegar hann er búinn að sitja nokkra stund kallar hann á barþjóninn: "Heyrðu, á ég að segja þér ljóskubrandara?"

Á sömu stundu dettur allt í dúnalogn á barnum, þar til konan við hlið blinda mannsins segir við hann með lágri, dimmri rödd: "Áður en þú segir þennan brandara, góði minn, þá held ég að það sé réttast af því þú ert blindur, að ég fræði þig um fáein atriði:

Barþjónninn er ljóshærð kona.

Útkastarinn er ljóshærð kona.

Ég er 1,85 á hæð, 100 kíló og er með svarta beltið í karate, og ég er ljóshærð.

Konan við hliðina á mér er ljóshærð og íslandsmeistari í lyftingum.

Konan sem situr hinum megin við þig er ljóshærð og er íslandsmeistari í vaxtarækt.

Hugsaðu þig vel um, vinur. Langar þig enn að segja þennan brandara þinn?"

Blindi maðurinn hugsar sig um andartak, hristir svo höfuðið.

"Nei, ætli það", segir blindi maðurinn, "Ekki ef ég þarf svo að útskýra hann fimm sinnum."


HVERNIG VÆRI NÚ AÐ HAFA FRÉTTIRNAR RÉTTAR???????????

Ef ekki er u til fjármunir til þess að veita fréttamönnum lágmarksþekkingu, væri ekki úr vegi að lesa yfir fréttirnar frá þeim, áður en þær eru birtar.  EBITDA og framlegð eru EKKI það sama, menn með lágmarksþekkingu ættu að vita þetta.
mbl.is Rekstur Árvakurs á réttri leið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband