Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012

HVERS VEGNA ER VERRA AÐ SEMJA VIÐ VOGUNARSJÓÐI EN AÐRA????

Vogunarsjóðir eru ekkert annað en fjárfestingafélög og hafa það að markmiði að hámarka hagnað af fjárfestingum sínum.  Ekki verður séð að "verra" sé að semja við þá en aðra og ekki hef ég neinar spurnir af því að vogunarsjóðir standi eitthvað síður við þá samninga sem þeir gera en aðrir.  Er Lilja ekki að gera úlfalda úr mýflugu?????
mbl.is Óttast að samið verði við vogunarsjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband