Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
25.5.2012 | 20:55
ALVEG STÓRUNDARLEGUR MÁLFLUTNINGUR..................
![]() |
Stefnan áframhaldandi lágt gengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.5.2012 | 06:59
Föstudagsgrín
Siggi og Stína skruppu í viku frí til Texas á sextugsafmælinu.
Dag einn er Siggi að rölta í bænum þegar hann sér í verslunarglugga einum, þessi líka glæsilegu kúrekastígvél á niðursettu verði. Siggi hafði alltaf þráð að eiga kúrekastígvél og sér þarna tækifærið. Hann kaupir stígvélin, skellir sér strax í þau og spígsporar hróðugur heim á hótel, þar sem Stína situr við að klippa táneglurnar. Stoltur stillir hann sér upp fyrir framan Stínu og segir:
"Hvernig líst þér á, Stína?"
Stína gýtur augunum í átt til hans "Á hvað?"
"Sérðu ekkert sérstakt?" segir Siggi spenntur.
Stína mænir á hann "Neibb"
Sár og reiður strunsar Siggi inn á baðherbergi, rífur sig úr fötunum og rýkur síðan aftur fram til Stínu, allsnakinn fyrir utan nýju stígvélin. "Tekurðu þá eftir einhverju NÚNA?" segir hann og er fastmæltur. Stína lítur upp "Hvað hefur svo sem breyst, Siggi minn? Hann lafir niður í dag, hann lafði niður í gær og hann mun lafa niður á morgun, ef ég reynist sannspá"
Og Siggi stappar niður fæti í bræði sinni "Veistu AF HVERJU hann lafir niður, ha? Það er vegna þess, Stína að hann er að dást að nýju kúrekastígvélunum mínum"!!
Það rennur upp ljós fyrir Stínu en síðan hristir hún höfuðið og segir full samúðar
"Þú hefðir miklu frekar átt að kaupa þér kúrekahatt, Siggi minn".
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 07:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.5.2012 | 16:23
FÓLK ÆTTI BARA AÐ GANGA Í ÞÁ FLOKKA SEM ÞAU Í RAUNINNI TILHEYRA.
T.d ættu Siv Friðleifsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir að segja sig úr þeim stjórnmálaflokkum, sem þær tilheyra í dag og ganga í LANDRÁÐAFYLKINGUNA. Þetta á svo sem við um fleiri t.d. þingmenn Hreyfingarinnar og fleiri. Pólitísku lífi þessa fólks er hvort eð er lokið og því skiptir það litlu máli fyrir það að ganga í LANDRÁÐAFYLKINGUNA en það er núverandi flokkum sínum til mikilla trafala....................
![]() |
Kosning um viðræður óvanaleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.5.2012 | 13:19
ÞÁ HAFA ÞINGMENN HREYFINGARINNAR ENDANLEGA "OPINBERAÐ" SIG..
![]() |
Tillaga Vigdísar felld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.5.2012 | 09:46
GJALDEYRISHÖFTIN ERU BROT Á EES SAMNINGNUM...............
![]() |
ESB vill skoða gjaldeyrishöftin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.5.2012 | 08:03
ÞETTA ER DÆMIGERÐ FRÉTT UM "ÚTRÁSARVÍKINGANA"..............
![]() |
Kaupa 25% fyrir 4 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.5.2012 | 06:10
FÆR ÞJÓÐIN KANNSKI AÐ KJÓSA UM ÞAÐ SEM HEFUR KLOFIÐ HANA FRÁ ÞVÍ AÐ INNLIMUNARFERLIÐ FÓR AF STAÐ??????
![]() |
ESB fari í þjóðaratkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2012 | 08:19
ÞAU HAFA ÞÁ SÉÐ AÐ SÉR...........
![]() |
Ekkert samkomulag um stuðning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2012 | 22:42
MANNESKJAN GETUR EKKI VERIÐ MEÐ FULLA FIMM - KANNSKI EKKI EINU SINNI HÁLF FIMM?????
![]() |
Vill hóta eigendum snjóhengjunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2012 | 15:45
EN SAMT HELDUR HANN "INNLIMUNARFERLINU" ÁFRAM????????
![]() |
Aldrei vitlausara að ganga í ESB" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |