Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

EINS OG "KÚKUR" SEM STURTAST EKKI NIÐUR................................

Eina ferðina enn er þessi maður að angra þjóðina með því að fara í forsetaframboð.  Er ekki þjóðin búin að gera honum grein fyrir því með afgerandi hætti AÐ HÚN VILL HANN EKKI Á BESSASTAÐI???  En samt þrjóskast hann við og svo til að bíta hausinn af skömminni TELUR HANN SIG EIGA EINHVERN MÖGULEIKA Í ÓLAF RAGNAR Í KAPPRÆÐUM UM FORSETAEMBÆTTIÐ.  Hann er nú ekki meiri bógur en það að ég setti inn athugasemd á bloggsíðuna hans, sem hann gat ekki svarað og var þá ekki sáttur við og eyddi henni þá út.  ERU ÞAÐ SVONA MENN SEM FÓLK VILL Á BESSASTAÐI????
mbl.is Ástþór skorar á Ólaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"KVÓTAFRUMVARPIÐ"???????????????

Er ekki rétt að það verði farið að fjalla um þetta á réttan hátt?????  ÞAÐ ER ALLTAF VERIÐ AÐ TALA UM KVÓTAFRUMVARPIÐ - EN HVERS VEGNA ER EKKI SAGT RÉTT FRÁ????  Í RAUNINNI ER ÞARNA UM TVÖ FRUMVÖRP AÐ RÆÐA.  Annað frumvarpið fjallar um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og festir bara núverandi "kerfi" í sessi og ég veit ekki annað en að handhafar veiðiheimildanna séu þokkalega sáttir við það.  Hitt frumvarpið er um svokallað veiðigjald og um það eru fremur deildar meiningar og verð ég að segja eins og er (þó það verði seint sagt um mig að ég fylgi LÍÚ að málum) að ég tek að mörgu leiti undir þeirra sjónarmið.  Er það ekki lágmarkskrafa til fjölmiðla að það sé fjallað á nokkuð réttan hátt um málin?  HVORT FRUMVARPIÐ ER VEL TIL ÞESS FALLIÐ AÐ FARA Í ÞJÓÐARATKVÆÐI????????
mbl.is Á að kjósa um kvótafrumvarpið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OG ÆTLA MENN ENN AÐ BERA Á MÓTI ÞESSU????????????

Varðhundar Hreyfingarinnar hafa ekki mátt heyra minnst á þessi "fólskuverk" þingmanna Hreyfingarinnar, sem er framið að þeirra sögn; TIL AÐ KOMA EINU AF HJARTANS MÁLUM ÞEIRRA Í GEGN.  En þingmenn Hreyfingarinnar víla ekki fyrir sér að framlengja þá eymd sem þjóðin býr við undir þessari ríkisstjórn.  HVAÐ SKYLDI KOMA NÆST FRÁ ÞESSARI "GLÆSILEGU" ÞRENNINGU?????
mbl.is Munu verja ríkisstjórnina vantrausti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

INN Í ÞETTA VILJA INNLIMUNARSINNAR.........................................

Svo líkja þeir makrílveiðunum við Afríkuveiðarnar, sem sýnir að það er ekki í lagi með þessa "leðurhausa"...................


mbl.is ESB hótar viðskiptabanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER EKKI TIL EITTHVAÐ ORÐ YFIR ÞÁ SEM "SELJA" SIG ????????????

Er þetta ekki bara staðfesting á þeim ORÐRÓMI sem hefur verið í gangi síðan hinn "frægi" kryddsíldarþáttur var á stöð 2, að Hreyfingin hafi heitið ríkisstjórninni stuðningi sínum fyrir það að stjórnarskrármálið færi í gegn?????  Hreyfingarfólk sá framá að þingsetu þeirra væri lokið ef ríkisstjórnin félli og þau hafi því ákveðið að reyna að lengja setuna á Alþingi eins og nokkur kostur væri á..............
mbl.is Stjórnarskrármál á hreyfingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ER ERFITT FYRIR LANDRÁÐAFYLKINGARMENN AÐ HEYRA SANNLEIKANN..............

Það er ekkert launungarmál að Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða Móri hafa aldrei getað fyrirgefið Ólafi Ragnari fyrir það að hafa hafnað yfirgangi þeirra í Ice(L)ave og þau settu forsetaframboð Þóru Arnórsdóttur af stað vegna þess og styrkja það með öllum ráðum og virkja "ALLT" til að koma óorði á sitjandi forseta.  Allt verður gert og reynt til að koma sinni "strengjabrúðu" á Bessastaði í trausti þess að hún þvælist ekki fyrir áformum þeirra.......
mbl.is Tjáir sig ekki um ásakanir forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KAPPAKSTURINN Á MORGUN VERÐUR ATHYGLISVERÐUR.................

Ráslínan er MJÖG óvenjuleg og mörgum finnst frekar skrítið að hvorki Webber eða Button skyldu komast í síðasta hluta tímatökunnar.  Annars verð ég nú að segja að ég held ég hafi bara aldrei sé tímatöku sem var jafn hundhelvíti leiðinleg og þessi í dag..................


mbl.is Hamilton á ráspól í óvenjulegum tímatökum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AUMINGJASKAPUR STJÓRNARANDSTÖÐUNNAR ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM..

Þeir "skríða" fyrir "Ríkisstjórn Fólksins" og þriðja aflinu í ríkisstjórn (Hreyfingunni).  En finnst engum það neitt athugavert að frumvarpið var SAMÞYKKT MEÐ 28 ATKVÆÐUM?????  Ég verð nú að viðurkenna að ég hef ekki grandskoðað þetta frumvarp en fljótt á litið get ég EKKI KOMIÐ AUGA Á NEITT HAGRÆÐI af þessari ráðstöfun og til hvers er þá farið í þessar breytingar??????
mbl.is Sameining kostar 400-500 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Örn og Ari voru að tala saman um mat.

Örn: - „Ég er búin að borða nautakjöt alla mína ævi og er sterkur eins og naut"!

Ari: - „Skrítið, ég hef borðað fisk alla mína ævi og ég kann samt ekki að synda"!


ENDURTEKIÐ EFNI.............................

Það hefur ekki orðið nein breyting á "þinglokum" síðustu árin.  Stjórnin leggur seint og illa fram málin, sem á að koma í gegn og síðast koma svo málin sem er vitað að verður erfiðast að eiga við:  Svo þegar menn í stjórnarandstöðunni eru orðnir þreyttir og halda jafnvel að þeir komist ekki tímanlega heim til að fá sér vindil og koníak, er "samið" um þinglok.  Og allir fara þokkalega sáttir heim en opinberlega kvarta stjórnarandstæðingar yfir því að það hafi verið beitt bolabrögðum og þvingunum.........
mbl.is Deilumálin lögð til hliðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband