Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

ÓMETANLEGUR FRÓĐLEIKUR.................

Sjaldan hef ég komist í annan eins "gullmola" og bókina DAUĐINN Í DUMBSHAFI eftir Magnús Ţór Hafsteinsson sem kom út núna fyrir jólin.  Ég las bókina fljótlega eftir ađ hún kom út og svo hef ég alltaf veriđ ađ glugga í hana síđan.  Ţarna er um einstakt verk ađ rćđa og höfundi ferst alveg sérstaklega vel úr hendi ađ fjalla um ţetta málefni, sem ekki hefur veriđ fjallađ mikiđ um til ţessa.  Ég veit ađ ţessar línur eru nokkuđ seint á ferđinni en ţessi bók varđ til ţess ađ ég bíđ spenntur eftir nćsta verki Magnúsar.................
mbl.is „Skipsflökin eru okkar Titanic“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ER ÖGMUNDUR EKKI FARINN AĐ TAKA HLUTINA OF PERSÓNULEGA???

En auđvitađ eiga ALLIR ađ gćta orđa sinna, allir vita ađ fjöđur getur orđiđ ađ hćnu............
mbl.is Huang fagni ekki of snemma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ŢETTA ER ŢAĐ SEM INNLIMUNARSINNAR VILJA......................

Og svo segja ţeir fullum fetum ađ ţađ sé ekki veriđ ađ framselja neitt vald????? Og til ađ gera INNLIMUNINA enn einfaldari fyrir ESB ţá vilja INNLIMUNARSINNAR bara BREYTA stjórnarskrá landsins og hafa "virkjađ" stjórnlagaráđ í ţeim tilgangi og ćtla ađ "keyra"breytingu í gegn međ hrađi...............................................
mbl.is Breytt gjöld í göngin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Föstudgsgrín

 

Tveir fullir Hafnfirđingar sátu á krá fyrir framan stóran spegil. Annar sagđi: Sjáđu, ţarna sitja tveir sem eru mjög líkir okkur. Já, ég held ađ ţeir séu frá Hafnarfirđi, segir hinn. Ég fer til ţeirra og spyr ţá, sagđi hann og stóđ upp.

"Nei, sestu. Annar ţeirra er á leiđinni hingađ"!.


ŢEIR FESTA SIG Í SESSI SEM RISAEĐLUR ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA........

Hjá ţeim virđist "klukkan" hafa STOPPAĐ rétt fyrir 1960 og í ţví ljósi er alveg fullkomlega eđlilegt ađ ţau vilji ekki afturkalla umsóknina um INNLIMUN í ESB ţví ţau hafa bara ekki náđ ţađ langt í tíma..........................
mbl.is Ísland segi sig úr Nató
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

BĆTT STAĐA HEIMILANNA ER EKKI FORGANGSMÁL ŢESSARAR RÍKISSTJÓRNAR

Og hefur aldrei veriđ ţar af leiđandi er ţađ algjörlega hulin ráđgáta ađ Hreyfingin skuli halda ţessari ríkisstjórn á floti (Heilög Jóhanna sagđi ađ ríkisstjórnin hefđi traustan meirihluta á ţingi og nefndi ţar Hreyfinguna sérstaklega).  Sé tillaga stjórnlagaráđs máliđ, ţá gera ţessir kálfar í Hreyfingunni sér alls ekki grein fyrir ţví tjóni sem er veriđ ađ valda ţjóđinni međ einskćrum barnaskap og vitleysu.
mbl.is „Forgangsröđun stjórnarflokkanna er galin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ORĐRÓMURINN UM AĐ HREYFINGIN HALDI LÍFI Í RÍKISSTJÓRNINNI ER ŢÁ RÉTTUR..

Enn einu sinni sannast gamla máltćkiđ sem segir: "SJALDAN LÝGUR ALMANNARÓMUR".  Ţingmönnum Hreyfingarinnar virđist ekki vera ţađ mikiđ hjartans mál ađ hrekja ţennan orđróm.............
mbl.is Stuđningur viđ ríkisstjórnina eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VAR ŢETTA HUGMYNDIN MEĐ FĆKKUN RÁĐUNEYTA????????

Ráđherrarnir eru einfaldlega of margir í dag og ef ţađ stendur til ađ fjölga ţeim verđa ţeir alltof margir...............
mbl.is Fleiri ráđherrar í ráđuneytin?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband