Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012

GETA HLUTIRNIR ORÐIÐ MIKIÐ MEIRA HALLÆRISLEGIR?

Þetta er alveg með ólíkindum og minnir mest á persónudýrkun í ráðstjórnarríkjunum þegar "kalda stríðið" stóð yfir.  Hverjum skyldi eiginlega hafa dottið þetta í hug???????
mbl.is Um 90 viðburðir á Þórudegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TELUR HANN SIG HAFA "RÉTTAN" SÖGUSKILNING????????

En hitt er svo annað mál AÐ ÞJÓÐIN ER FARIN AÐ SJÁ Í GEGNUM BLAÐRIÐ OG LÝÐSKRUMIÐ HJÁ ÖGMUNDI........................


mbl.is Þjóðin sem skar Alþingi úr snörunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KANNSKI FERRARI OG SAUBER HAFI BARA SKIPTI Á ÖKUMÖNNUM??????

Því það eru orðnar nokkuð háværar þær sögur, innan "formúlunnar", að Ferrari-liðið sé mikið að spá í Sergio Perez, sem arftaka Felippe Massa.
mbl.is Massa útilokar ekki að snúa aftur til Sauber
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA FER Í SÖGUBÆKURNAR........................................

Fyrir það fyrsta er það ekki mjög algengt að hafa ÞRJÁ fyrrum heimsmeistara á verðlaunapalli og þar  að auki hafa þeir ALLIR keyrt fyrir Ferrari, Alonso keyri fyrir liðið núna en bæði Raikkonen og Schumacher keyrðu fyrir liðið áður.  Hingað til hefur það verið þannig að það hefur enginn unnið í Valencia, sem hefur verið aftar enn í þriðja sæti á rásmarki.  En Alonso breytti því heldur betur í dag því hann byrjaði í 11 sæti á rásmarki í dag og Schumacher, sem varð í þriðja sæti var í 12 sæti á rásmarki.  Að sumu leyti höfðu þeir heppnina með sér því Vettel, Hamilton, Grosjan og Maldonado féllu úr keppni.  Keppnin var spennandi og skemmtileg alveg til loka og vissulega hleyptu úrslitin miklu lífi í mótið og það verður virkilega skemmtilegt að fylgjast því sem á eftir kemur...............

GÆTI ORÐIÐ MEIRA MÁL EN MARGIR HALDA

"Nú ríður á að láta ekki standa á sér" þetta sagði fyrrverandi skólastjóri Flensborgar í Hafnarfirði, þegar hann var að "brýna" nemendur sína fyrir próflestur.  Það sama má segja um samninganefnd Íslands í INNLIMUNARVIÐRÆÐUNUM við ESB.  Eins og flestir vita hafa ríki innan ESB horft til þess að "" Íslenska flugstjórnarsvæðið og má gera því skóna að eitthvað komi þau mál til tals þegar umræður um flutningakaflann verða og þá kemur væntanlega í ljós hvort yfirhöfuð sé nokkuð hægt að semja við ESB eða hvort það séu eingöngu kröfur sem Íslandi er ætlað að uppfylla...............
mbl.is Þrír kaflar opnaðir til viðbótar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Bragi sat með afa sínum úti í garði og ræddi um landsins gagn og nauðsynjar þegar hann kom auga á ánamaðk.

"Getur þú rekið ánamaðkinn eins og nagla niður í moldina?", spurði hann afa sinn

"Það er ekki hægt" sagði afinn. "Viltu veðja upp á tvö þúsund kall?", spurði Bragi afa sinn sem samþykkti. Bragi náði þá í brúsa af hárlakki inn til sín sprautaði á orminn og viti menn hann rak orminn svo niður í moldina eins og nagla.

Daginn eftir kom amma Braga til hans brosandi út að eyrum og rétti honum tvö þúsund krónur.


SIGURINN STÆRRI EN MENN ÞORÐU AÐ VONA

Þetta hlýtur að auka sjálfstraust stelpnanna mikið fyrir næstu leiki en það er varla hægt að segja að þeir séu neitt léttir.  En til hamingju með þennan stórkostlega árangur..............
mbl.is Tíu marka sigur Íslands í Búlgaríu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞARNA KEMUR HANN AÐ KJARNA MÁLSINS..................

Það er STILLT UPP á lista hvers flokks af "elítu" flokksins (þetta á við um ALLA flokka) og þessi prófkjör sem fara fram eru ekkert annað en sýndarmennska.  Svo er bara sagt við fólk:  EF ÞÚ ÆTLAR AÐ KJÓSA FLOKKINN ER BARA ÞETTA FÓLK Í BOÐI "TAKE IT OR LEAVE IT".  Eitthvað fer nú lítið fyrir þessu mikla LÝÐRÆÐI....................
mbl.is Flokkarnir verði að vanda valið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AUÐVITAÐ ER HEILÖG JÓHANNA HIMINLIFANDI YFIR ÞVÍ AÐ VERA DÆMD FYRIR AÐ BRJÓTA LÖG.............

Alltaf er hún að lengja "afrekaskrá" sína.....................................
mbl.is Fagnar niðurstöðu héraðsdóms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HJÓLA UMHVERFIS LANDIÐ?????????????

Ég hefði nú haldið að það væri MJÖG erfitt ef ekki ómögulegt að fara á reiðhjóli umhverfis landið en það er náttúrulega minnsta mál í heimi að hjóla eftir hringveginum.................
mbl.is Hjólað umhverfis landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband